Síða 1 af 1

Myndagetraun (lokið)

Posted: 22.apr 2010, 10:45
frá hobo
Hver veit hvar þessi mynd er tekin og hvað er það sem er svona merkilegt þennan veg?

Image

Re: Myndagetraun

Posted: 22.apr 2010, 11:12
frá gislisveri
Mér sýnist vatnið þarna vera stöðuvatn frekar en sjór, en ekki veit ég hvar það er. Vegurinn er girnilegur.

Re: Myndagetraun

Posted: 22.apr 2010, 12:04
frá Einar
Það er ekki hægt að komast mikið neðar en þetta án kafarabúnings....

Re: Myndagetraun

Posted: 22.apr 2010, 13:05
frá Stebbi
Ég ætla að skjóta á það sama og Einar að þetta sé vegurinn meðfram dauða hafinu. 393m undir sjávarmáli.

Re: Myndagetraun

Posted: 22.apr 2010, 18:50
frá hobo
Það er rétt, þessi vegur liggur meðfram Dauðahafinu og er heimsins lægsti vegur.
418 metrar undir sjávarmáli samkvæmt Wikipedia.