Véla- og myndagetraun LIX (lokið)

Fyrir myndagátur, myndasamkeppni og hvers kyns þrautir, bæði á vegum Jeppaspjallsins og notenda.
User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Véla- og myndagetraun LIX (lokið)

Postfrá hobo » 13.sep 2011, 21:23

Á ferðalagi mínu um daginn rakst ég á þennan gamla ryðhaug sem hefur einu sinni verið vél. Svar við þessarri getraun veit ég ekki og væri gaman ef það væru einhverjir spekúlantar hér sem vita úr hverju vélin kemur.

Image

Image

Image

Image

Image


Hér er svo myndagetraun, á þessum rústum lá vélin.
Hvert fór ég?
Image



User avatar

elfar94
Innlegg: 445
Skráður: 08.feb 2011, 13:58
Fullt nafn: elfar þór helgason
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: kópavogur

Re: Véla- og myndagetraun LIX

Postfrá elfar94 » 13.sep 2011, 21:57

ég myndi giska á að vélin sé eldgömul traktorsvél, en ég er ekki viss, sýnist það, og er myndin tekin einhverstaðar á vatnsnesinu?
'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"

User avatar

LFS
Innlegg: 579
Skráður: 10.apr 2010, 11:39
Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
Bíltegund: nissan patrol y60

Re: Véla- og myndagetraun LIX

Postfrá LFS » 14.sep 2011, 08:11

eða bátavél !
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"


birgthor
Innlegg: 621
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir

Re: Véla- og myndagetraun LIX

Postfrá birgthor » 14.sep 2011, 09:03

Vatnskældur, eins cylenders með stóra olíuönnu. Mitt ágisk fer á rafstöð.
Kveðja, Birgir


birgthor
Innlegg: 621
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir

Re: Véla- og myndagetraun LIX

Postfrá birgthor » 14.sep 2011, 09:09

Virðist vera heldur massamikill fyrir hjólamótor.
Kveðja, Birgir


birgthor
Innlegg: 621
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir

Re: Véla- og myndagetraun LIX

Postfrá birgthor » 14.sep 2011, 09:12

Kannksi bara dísel Lister mótor?
Kveðja, Birgir


Hjörvar Orri
Innlegg: 301
Skráður: 22.apr 2010, 18:38
Fullt nafn: Hjörvar Orri Arason
Bíltegund: 4runner 3.0 diesel

Re: Véla- og myndagetraun LIX

Postfrá Hjörvar Orri » 14.sep 2011, 11:12

Ekki eru þetta gömlu fjárhúsatóftirnar í Kúvíkum í Reykjafirði? Síðast þegar ég kom þangað blasti við mér gömul vél, svipuð og þessi!!

User avatar

landi
Innlegg: 8
Skráður: 02.feb 2010, 22:01
Fullt nafn: Gísli Pálsson

Re: Véla- og myndagetraun LIX

Postfrá landi » 14.sep 2011, 11:57

Þetta gæti verið í Grímsnesi, nánar tiltekið á Látraströnd. Um er að ræða bátavél. Þarna voru smíðaðir bátar og var búið þarna til 1946.

kv Gísli


RúnarA
Innlegg: 33
Skráður: 27.apr 2010, 21:43
Fullt nafn: Rúnar Arason
Bíltegund: 4Runner diesel

Re: Véla- og myndagetraun LIX

Postfrá RúnarA » 14.sep 2011, 13:52

Líklega bátavél, skiptigaffallinn fyrir afturábak og áfram sést á einni myndinni þótt innvolsið í gírinn vanti.

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Véla- og myndagetraun LIX

Postfrá hobo » 14.sep 2011, 15:48

landi wrote:Þetta gæti verið í Grímsnesi, nánar tiltekið á Látraströnd. Um er að ræða bátavél. Þarna voru smíðaðir bátar og var búið þarna til 1946.

kv Gísli


Það var rétt. Ég er alveg að kaupa þetta með bátavélina, þarna voru víst smíðaðir margir bátar.
Þá er að finna hvaða tegund þetta er, allir að googla..

Fleiri myndir:
Image

Image


Til baka á “Getraunir og leikir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 10 gestir