Síða 1 af 1
Myndagetraun LVIII (lokið)
Posted: 22.aug 2011, 20:50
frá hobo
Hvert liggur þessi leið?

Re: Myndagetraun LVIII
Posted: 22.aug 2011, 21:05
frá Ofsi
Liggur yfir í dal með vatni
Re: Myndagetraun LVIII
Posted: 22.aug 2011, 21:27
frá hobo
Jú á endanum er komið yfir í dal með vatni, svo lengi sem ekki er beygt af þessarri leið. Hvað heitir leiðin?
Re: Myndagetraun LVIII
Posted: 22.aug 2011, 22:19
frá khs
Hvað er í verðlaun fyrir svarið? ;)
Re: Myndagetraun LVIII
Posted: 23.aug 2011, 01:40
frá Freyr
Er þetta neðarlega á leiðinni upp úr Leirársveit í gegnum skarðið vestan megin við Skarðsheiði (þar sem háspennulínan liggur)? Efst í þessum brekkum sem eru framundann er hægt að beygja til hægri (suðurs) og aka þá niður brattar brekkur aftur niður í leirársveit?
Kv. Freyr
Re: Myndagetraun LVIII
Posted: 23.aug 2011, 05:43
frá hobo
Freyr wrote:Er þetta neðarlega á leiðinni upp úr Leirársveit í gegnum skarðið vestan megin við Skarðsheiði (þar sem háspennulínan liggur)? Efst í þessum brekkum sem eru framundann er hægt að beygja til hægri (suðurs) og aka þá niður brattar brekkur aftur niður í leirársveit?
Kv. Freyr
Mikið rétt!
Re: Myndagetraun LVIII
Posted: 23.aug 2011, 05:47
frá hobo
khs wrote:Hvað er í verðlaun fyrir svarið? ;)
ahh of seinn, misstir af svaka pakka..