Síða 1 af 1
Myndagetraun
Posted: 10.maí 2011, 21:41
frá Hjörvar Orri
Sælir félagar, ákvað að setja inn mynd úr minni sveit og spyr hvar er þetta tekið?
Re: Myndagetraun
Posted: 10.maí 2011, 22:43
frá SHM
Þorskafjarðarheiði?
Re: Myndagetraun
Posted: 10.maí 2011, 22:46
frá Hjörvar Orri
Nei því miður
Re: Myndagetraun
Posted: 10.maí 2011, 22:47
frá jeepcj7
Er þetta skýlið á trékyllisheiði?
Re: Myndagetraun
Posted: 10.maí 2011, 23:02
frá ursus
Steingrímsfjaðarheiði?
Re: Myndagetraun
Posted: 10.maí 2011, 23:09
frá Hjörvar Orri
Re: Myndagetraun
Posted: 11.maí 2011, 20:18
frá SHM
Trékyllisheiði! Ég sem var þarna á ferð í júlí í fyrra. Kom þó reyndar ekki svona nálægt húsinu, en Steingrímsfjarðarheiðin, sem ég giskaði á er svo sem ekki langt þarna frá. :-)
Re: Myndagetraun
Posted: 11.maí 2011, 21:09
frá Hjörvar Orri
Já, þú varst heitur ;)