Síða 1 af 1
Myndagetraun LII (lokið)
Posted: 25.apr 2011, 09:17
frá hobo
Fyrst allir eru farnir að skjóta inn getraunum, verð ég að gera það líka.
Hvar er þetta?

Re: Myndagetraun LII
Posted: 25.apr 2011, 09:58
frá juddi
Landmannalaugum
Re: Myndagetraun LII
Posted: 25.apr 2011, 10:36
frá Izan
Sæll
Ég ætla að giska á Stakkholtsgjá.
Kv Jón Garðar
Re: Myndagetraun LII
Posted: 25.apr 2011, 10:42
frá hobo
Þetta eru góðar ágiskanir, en nei.
Re: Myndagetraun LII
Posted: 25.apr 2011, 11:04
frá elfar94
fjaðrárgljúfur?
Re: Myndagetraun LII
Posted: 25.apr 2011, 11:06
frá Izan
Sæll
þá ætla ég að giska á Kerlingafjallasvæðið. Liturinn á læknum er svolítið líkur lækjunum þar. Ég veit ekki hvað gilið ætti að heita samt.
Kv Jón Garðar
Re: Myndagetraun LII
Posted: 25.apr 2011, 11:36
frá Páll Ásgeir
Ekki eru margar vísbendingar í boði. Sennilega hefur JGH rétt fyrir sér að þetta sé í Kerlingarfjöllum. Aðstæður og liturinn á læknum benda til þess. Sé það rétt heitir áin Árskarðsá eða Ásgarðsá.
Re: Myndagetraun LII
Posted: 25.apr 2011, 11:47
frá hobo
Ekki rétt svar komið, ég vil fá nafn á ánni og gljúfrinu/gilinu.
Vísbending: Það sést glitta í bíl innar á myndinni, það er semsagt akfært þangað.
Re: Myndagetraun LII
Posted: 25.apr 2011, 13:15
frá Freyr
Áin Kisa og Kisugljúfur?
Re: Myndagetraun LII
Posted: 25.apr 2011, 13:19
frá birgthor
Getur verið að þetta sé í Þórsmörk, þá Strákagil?
Re: Myndagetraun LII
Posted: 25.apr 2011, 13:43
frá hobo
Freyr wrote:Áin Kisa og Kisugljúfur?
Það var rétt!