Myndagetraun LII (lokið)

Fyrir myndagátur, myndasamkeppni og hvers kyns þrautir, bæði á vegum Jeppaspjallsins og notenda.
User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Myndagetraun LII (lokið)

Postfrá hobo » 25.apr 2011, 09:17

Fyrst allir eru farnir að skjóta inn getraunum, verð ég að gera það líka.

Hvar er þetta?

Image
Síðast breytt af hobo þann 25.apr 2011, 13:44, breytt 1 sinni samtals.




juddi
Innlegg: 1240
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Myndagetraun LII

Postfrá juddi » 25.apr 2011, 09:58

Landmannalaugum
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is


Izan
Innlegg: 616
Skráður: 29.mar 2010, 10:56
Fullt nafn: Jón Garðar Helgason

Re: Myndagetraun LII

Postfrá Izan » 25.apr 2011, 10:36

Sæll

Ég ætla að giska á Stakkholtsgjá.

Kv Jón Garðar

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Myndagetraun LII

Postfrá hobo » 25.apr 2011, 10:42

Þetta eru góðar ágiskanir, en nei.

User avatar

elfar94
Innlegg: 445
Skráður: 08.feb 2011, 13:58
Fullt nafn: elfar þór helgason
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: kópavogur

Re: Myndagetraun LII

Postfrá elfar94 » 25.apr 2011, 11:04

fjaðrárgljúfur?
Síðast breytt af elfar94 þann 25.apr 2011, 11:06, breytt 1 sinni samtals.
'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"


Izan
Innlegg: 616
Skráður: 29.mar 2010, 10:56
Fullt nafn: Jón Garðar Helgason

Re: Myndagetraun LII

Postfrá Izan » 25.apr 2011, 11:06

Sæll

þá ætla ég að giska á Kerlingafjallasvæðið. Liturinn á læknum er svolítið líkur lækjunum þar. Ég veit ekki hvað gilið ætti að heita samt.

Kv Jón Garðar


Páll Ásgeir
Innlegg: 38
Skráður: 02.mar 2010, 21:07
Fullt nafn: Páll Ásgeir Ásgeirsson

Re: Myndagetraun LII

Postfrá Páll Ásgeir » 25.apr 2011, 11:36

Ekki eru margar vísbendingar í boði. Sennilega hefur JGH rétt fyrir sér að þetta sé í Kerlingarfjöllum. Aðstæður og liturinn á læknum benda til þess. Sé það rétt heitir áin Árskarðsá eða Ásgarðsá.

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Myndagetraun LII

Postfrá hobo » 25.apr 2011, 11:47

Ekki rétt svar komið, ég vil fá nafn á ánni og gljúfrinu/gilinu.

Vísbending: Það sést glitta í bíl innar á myndinni, það er semsagt akfært þangað.

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Myndagetraun LII

Postfrá Freyr » 25.apr 2011, 13:15

Áin Kisa og Kisugljúfur?


birgthor
Innlegg: 621
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir

Re: Myndagetraun LII

Postfrá birgthor » 25.apr 2011, 13:19

Getur verið að þetta sé í Þórsmörk, þá Strákagil?
Kveðja, Birgir

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Myndagetraun LII

Postfrá hobo » 25.apr 2011, 13:43

Freyr wrote:Áin Kisa og Kisugljúfur?


Það var rétt!


Til baka á “Getraunir og leikir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 8 gestir