Myndagetraun 1

Fyrir myndagátur, myndasamkeppni og hvers kyns þrautir, bæði á vegum Jeppaspjallsins og notenda.
User avatar

Höfundur þráðar
joisnaer
Innlegg: 482
Skráður: 03.feb 2010, 16:03
Fullt nafn: Jóhann Snær Arnaldsson

Myndagetraun 1

Postfrá joisnaer » 20.apr 2011, 11:53

Hvaða fjörður er þetta og hvar er þetta tekið?

Image


Land Rover Defender tdi300 næstum 44" breyttur


Izan
Innlegg: 616
Skráður: 29.mar 2010, 10:56
Fullt nafn: Jón Garðar Helgason

Re: Myndagetraun 1

Postfrá Izan » 20.apr 2011, 16:13

Sæll

Af því að ég veit hver þú ert ætla ég að skjóta á að þú hefir tekið mynd niður Breiðdalinn ofan af Öxi.

Kv Jón Garðar


Grímur Gísla
Innlegg: 233
Skráður: 22.mar 2010, 20:52
Fullt nafn: Hallgrimur Hrafn Gíslason
Bíltegund: Mussó, VW , MMC
Staðsetning: Fellabær

Re: Myndagetraun 1

Postfrá Grímur Gísla » 20.apr 2011, 19:47

Tekið af Kollumúla út Lónsfjörð

User avatar

Tómas Þröstur
Innlegg: 330
Skráður: 19.mar 2010, 10:03
Fullt nafn: Tómas Þröstur Rögnvaldsson

Re: Myndagetraun 1

Postfrá Tómas Þröstur » 26.apr 2011, 09:31

Séð út Geithellnadal sýnist mér. Mynd tekin nálægt Þrándarjökli og Sunnutindi. Álftafjörður.

User avatar

Höfundur þráðar
joisnaer
Innlegg: 482
Skráður: 03.feb 2010, 16:03
Fullt nafn: Jóhann Snær Arnaldsson

Re: Myndagetraun 1

Postfrá joisnaer » 26.apr 2011, 17:59

Tómas Þröstur wrote:Séð út Geithellnadal sýnist mér. Mynd tekin nálægt Þrándarjökli og Sunnutindi. Álftafjörður.


og það er bara hárrétt!
Land Rover Defender tdi300 næstum 44" breyttur


Til baka á “Getraunir og leikir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 9 gestir