Myndagetraun L (lokið)

Fyrir myndagátur, myndasamkeppni og hvers kyns þrautir, bæði á vegum Jeppaspjallsins og notenda.
User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Myndagetraun L (lokið)

Postfrá hobo » 20.mar 2011, 10:51

Jæja, fimmtugsafmælið runnið upp.

Hvar er þetta tekið?
Image
Síðast breytt af hobo þann 20.mar 2011, 18:45, breytt 1 sinni samtals.




Izan
Innlegg: 616
Skráður: 29.mar 2010, 10:56
Fullt nafn: Jón Garðar Helgason

Re: Myndagetraun L

Postfrá Izan » 20.mar 2011, 12:14

Sæll

Þetta er dálítið eins og Fagridalurinn.

Kv Jón Garðar


Grímur Gísla
Innlegg: 233
Skráður: 22.mar 2010, 20:52
Fullt nafn: Hallgrimur Hrafn Gíslason
Bíltegund: Mussó, VW , MMC
Staðsetning: Fellabær

Re: Myndagetraun L

Postfrá Grímur Gísla » 20.mar 2011, 13:57

er þetta á Þröskuldum

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Myndagetraun L

Postfrá hobo » 20.mar 2011, 14:48

Nei hvorugt.

User avatar

DABBI SIG
Innlegg: 306
Skráður: 01.feb 2010, 00:02
Fullt nafn: Davíð Þór Sigurðsson
Staðsetning: Garðabær
Hafa samband:

Re: Myndagetraun L

Postfrá DABBI SIG » 20.mar 2011, 14:52

Er þetta vegurinn niður Bröttubrekku sunnan megin?
-Defender 110 44"-

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Myndagetraun L

Postfrá hobo » 20.mar 2011, 14:57

Neibb.


Blazer K5
Innlegg: 35
Skráður: 11.aug 2010, 12:24
Fullt nafn: Diðrik Vilhjálmsson

Re: Myndagetraun L

Postfrá Blazer K5 » 20.mar 2011, 15:04

Vatnaleið ?
Diðrik Vilhjálmsson
8204787

Chevrolet Suburban K20 1986
Volvo 244 GL(E) 1979
Volvo 264 GLE 1980
Volvo 240 GL 1981
Volvo 740 GL 1984
Volvo 740 GL steisjon 1988


Grímur Gísla
Innlegg: 233
Skráður: 22.mar 2010, 20:52
Fullt nafn: Hallgrimur Hrafn Gíslason
Bíltegund: Mussó, VW , MMC
Staðsetning: Fellabær

Re: Myndagetraun L

Postfrá Grímur Gísla » 20.mar 2011, 16:18

Laxárdalsheiði milli Sauðárskróks og Blönduóss

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Myndagetraun L

Postfrá hobo » 20.mar 2011, 17:28

Blazer K5 wrote:Vatnaleið ?


Það er rétt.
Myndin er tekin sunnanmegin og sést glitta í Faxaflóann.
Þarna sést einnig í Múlavirkjun á frumstigi, pípuskurðurinn hægra megin á myndinni.


Til baka á “Getraunir og leikir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 7 gestir