Dráttur: Sumar(jóla)leikur jeppaspjallsins 2020

Fyrir myndagátur, myndasamkeppni og hvers kyns þrautir, bæði á vegum Jeppaspjallsins og notenda.
User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Dráttur: Sumar(jóla)leikur jeppaspjallsins 2020

Postfrá Járni » 26.nóv 2020, 22:03

Eftir langa og notalega legu undir feldi liggja niðurstöður loks fyrir!

Við Eiður og Gísli fjar-drógum úr pottinum, en í honum voru:

    - Bjornod
    - Spazmo
    - Kiddi
    - sfinnur
    - íbbi
    - Sævar Örn
    - Rögnvaldurk
    - Elli rmr

Aðferð: Hverju keppanda var gefin slembitala á bilinu 0 til 1, þar sem núllið er best.

Í fyrsta sæti: Elli rmr, sem einnig reyndist stigahæstur að þessu sinni og hreppir hann 10.000 kr gjafabréf hjá Verkfærasölunni.

Í öðru sæti: Rögnvaldurk sem fær dýrindis bónpakka frá Sonax.

Í þriðja sæti: Sævar Örn sem fær einnig dýrindis bónpakka frá Sonax.

Við viljum svo þakka styrktaraðilunum aftur fyrir, en þeir eru:
Image
Image

Kærar þakkir fyrir góðar viðtökur og þátttökunni, hvorutveggja fór fram úr væntingum!

Einnig tökum við glaðir við uppástungum fyrir næsta leik.


Land Rover Defender 130 38"


elli rmr
Innlegg: 303
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Dráttur: Sumar(jóla)leikur jeppaspjallsins 2020

Postfrá elli rmr » 27.nóv 2020, 06:19

:) Takk fyrir mig, Þetta var skemtilegt og mæli ég með svipuðu fyrir komulagi næsta sumar en mætti jafnvel bæta við bónustigum fyrir að gista á þeim stöðum sem það má :)

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Dráttur: Sumar(jóla)leikur jeppaspjallsins 2020

Postfrá Sævar Örn » 27.nóv 2020, 10:46

Frábært, kærar þakkir fyrir það!

Ég tek undir það að svona framtak er mjög skemmtilegt, ég hafði fyrir löngu ákveðið á hvaða staði ég ætlaði í sumar en það vildi svo til að við vorum það víðförul að á vegi okkar urðu ansi margir staðir sem valdir höfðu verið í þennan leik!


Þetta er skemmtilegt og vonandi verður þetta haldið aftur, það er ákveðin hvatning fyrir menn að segja frá ferðalögum sínum sem við njótum öll að fylgjast með, sérstaklega núna.. :)
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Rögnvaldurk
Innlegg: 77
Skráður: 19.maí 2014, 21:53
Fullt nafn: Rögnvaldur Kári Víkingsson
Bíltegund: Nissan Patrol Y61

Re: Dráttur: Sumar(jóla)leikur jeppaspjallsins 2020

Postfrá Rögnvaldurk » 14.des 2020, 16:08

Takk kærlega fyrir mig. Elli til hamingju með aðalvininginn. Þetta var skemmtilegur leikur. Vonandi verði næsta árið betra til ferðalaga.


elli rmr
Innlegg: 303
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Dráttur: Sumar(jóla)leikur jeppaspjallsins 2020

Postfrá elli rmr » 14.des 2020, 21:45

Takk og til lukku sömuleiðis :)


Til baka á “Getraunir og leikir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur