Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Fyrir myndagátur, myndasamkeppni og hvers kyns þrautir, bæði á vegum Jeppaspjallsins og notenda.

elli rmr
Innlegg: 303
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá elli rmr » 30.júl 2020, 22:03

Stig dagsins :)
Dynjandi og Sandfell
20200730_175518_HDR.jpg
20200730_175518_HDR.jpg (4.37 MiB) Viewed 22515 times
20200730_164051_HDR.jpg
20200730_164051_HDR.jpg (7.01 MiB) Viewed 22515 times
20200730_155529_HDR.jpg
20200730_155529_HDR.jpg (4.7 MiB) Viewed 22515 times



User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá Járni » 31.júl 2020, 08:47

Uppfært!
Land Rover Defender 130 38"


elli rmr
Innlegg: 303
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá elli rmr » 31.júl 2020, 23:00

Lélegur dagur í dag bara Skrúður :)

20200731_110015_HDR.jpg
Skrúður
20200731_110015_HDR.jpg (4.64 MiB) Viewed 22458 times

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá Járni » 01.aug 2020, 08:25

elli rmr wrote:Lélegur dagur í dag bara Skrúður :)


Allir dagar í Skrúði eru góðir dagar!
Land Rover Defender 130 38"


elli rmr
Innlegg: 303
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá elli rmr » 01.aug 2020, 20:29

Já flott að koma í Skrúð meinti lélegur stigalega séð í leiknum ;)

Járni wrote:
elli rmr wrote:Lélegur dagur í dag bara Skrúður :)


Allir dagar í Skrúði eru góðir dagar!

User avatar

jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá jongud » 03.aug 2020, 17:01

Skriðuklaustur, Kárahnjúkar og Jökulsárlón
ANDSK! gleymdi Guttormslundi!
DSC_4788.JPG
DSC_4788.JPG (5.98 MiB) Viewed 22350 times
DSC_4801.JPG
DSC_4801.JPG (6.36 MiB) Viewed 22350 times
DSC_4842.JPG
DSC_4842.JPG (5.65 MiB) Viewed 22350 times


spazmo
Innlegg: 77
Skráður: 31.jan 2010, 23:13
Fullt nafn: Grétar Mar Axelsson
Bíltegund: Patrol 44"

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá spazmo » 04.aug 2020, 19:42

Smá rúntur um versló
20200731_225007.jpg
Koluglúfur
20200731_225007.jpg (8.56 MiB) Viewed 22304 times
20200802_140109.jpg
Hólsgerðislaug
20200802_140109.jpg (12.45 MiB) Viewed 22304 times
20200802_155903.jpg
Laugafell
20200802_155903.jpg (7.85 MiB) Viewed 22304 times
20200803_174941.jpg
Hvítserkur
20200803_174941.jpg (7.79 MiB) Viewed 22304 times
Patrol 44"

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá Járni » 04.aug 2020, 20:17

spazmo wrote:Smá rúntur um versló


Góður! Hvernig var Hólgerðislaug og hvernig var að finna hana? Var punkturinn á kortinu sæmilega réttur?

Ég hef ekki enn farið í hana.
Land Rover Defender 130 38"


spazmo
Innlegg: 77
Skráður: 31.jan 2010, 23:13
Fullt nafn: Grétar Mar Axelsson
Bíltegund: Patrol 44"

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá spazmo » 04.aug 2020, 22:00

Punkturinn er nálægt lagi, en það er ekkert gefið að finna hana, vel falinn perla.

Járni wrote:
spazmo wrote:Smá rúntur um versló


Góður! Hvernig var Hólgerðislaug og hvernig var að finna hana? Var punkturinn á kortinu sæmilega réttur?

Ég hef ekki enn farið í hana.
Patrol 44"

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá Kiddi » 06.aug 2020, 23:50

Spurning hvort það sé kominn tími á að dempa einhverju inn... verð að viðurkenna að ég kom á einhverja af þessum stöðum án þess að taka myndir. Svona getur núvitundin tekið öll völd á manni. Stundum brunaði ég líka framhjá ef ég hafði komið þangað nýlega...

En allavega:

Jökulsárlón 9. júlí

IMG_20200709_204542.jpg
IMG_20200709_204542.jpg (267.81 KiB) Viewed 22220 times


Sigurðarskáli 13. júlí - Á vinnubíl sem ég vildi ekki hafa of mikið inná til að hlífa myndavélinni...

DSC03688.JPG
DSC03688.JPG (304.66 KiB) Viewed 22220 times


Það er alveg spurning hvort ég fái nokkuð stig fyrir þessa mynd. Þarna einhverstaðar á myndinni er Húsavíkurkirkja en ég gekk fram á brún þar sem maður sér niður í Álftavík.

DSC03770.JPG
DSC03770.JPG (143.38 KiB) Viewed 22220 times


Vöðlavík 22. júlí - Loksins aftur á farartæki sem hægt er að mynda með góðri samvisku

IMG_20200722_173243.jpg
IMG_20200722_173243.jpg (310.86 KiB) Viewed 22220 times


Siglufjarðarskarð 30. júlí

IMG_20200730_224145.jpg
IMG_20200730_224145.jpg (267.17 KiB) Viewed 22220 times


elli rmr
Innlegg: 303
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá elli rmr » 07.aug 2020, 10:17

Kominn aftur á ferðina

20200806_171012.jpg
Jökulsárlón
20200806_171012.jpg (2.57 MiB) Viewed 22193 times

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá Járni » 07.aug 2020, 10:44

Kiddi wrote:Spurning hvort það sé kominn tími á að dempa einhverju inn... verð að viðurkenna að ég kom á einhverja af þessum stöðum án þess að taka myndir. Svona getur núvitundin tekið öll völd á manni. Stundum brunaði ég líka framhjá ef ég hafði komið þangað nýlega...

En allavega:

Jökulsárlón 9. júlí

Sigurðarskáli 13. júlí - Á vinnubíl sem ég vildi ekki hafa of mikið inná til að hlífa myndavélinni...

Það er alveg spurning hvort ég fái nokkuð stig fyrir þessa mynd. Þarna einhverstaðar á myndinni er Húsavíkurkirkja en ég gekk fram á brún þar sem maður sér niður í Álftavík.

Vöðlavík 22. júlí - Loksins aftur á farartæki sem hægt er að mynda með góðri samvisku

Siglufjarðarskarð 30. júlí


Góður! Ég tek vel í allt sem tengist Lommanum, velkominn í pottinn! =)
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá Járni » 07.aug 2020, 10:45

elli rmr wrote:Kominn aftur á ferðina


Ekur án efa eins og ljón með eina hönd á stýri!
Land Rover Defender 130 38"


elli rmr
Innlegg: 303
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá elli rmr » 09.aug 2020, 10:24

Aðra hönd á stýri ..... ekki alltaf á þessari leið ;)
Viðhengi
20200808_142017.jpg
Dalatangi
20200808_142017.jpg (2.59 MiB) Viewed 22129 times


elli rmr
Innlegg: 303
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá elli rmr » 09.aug 2020, 17:17

Gaman að koma á Skriðuklaustur
20200809_153906.jpg
Skriðuklaustur
20200809_153906.jpg (3.85 MiB) Viewed 22101 time


Rögnvaldurk
Innlegg: 77
Skráður: 19.maí 2014, 21:53
Fullt nafn: Rögnvaldur Kári Víkingsson
Bíltegund: Nissan Patrol Y61

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá Rögnvaldurk » 11.aug 2020, 07:04

Sælir,
Hvað segja reglurnar, má skipta um farartæki í miðju leiksins?
Blái Land Cruiserinn komst ekki í gegnum skoðun og þess vegna seldi ég hann. Nú keypti ég mér annan jeppa í staðinn en þori varla að segja frá því :)
Eftir 14 ár á Land Cruiser 90 er nú kominn tími til að breyta til og prófa.........Nissan Patrol.
Viðhengi
20200804_155202.jpg
Vöðlavík
20200804_155202.jpg (6.89 MiB) Viewed 22039 times
20200804_153056.jpg
Vöðlavík
20200804_153056.jpg (7.04 MiB) Viewed 22039 times
20200804_152222.jpg
Vöðlavík, 04. ágúst 2020
20200804_152222.jpg (6.68 MiB) Viewed 22039 times
20200725_142021.jpg
Jökulsárlón, 25 júlí 2020
20200725_142021.jpg (4.13 MiB) Viewed 22039 times
20200809_171902.jpg
Hérna eru báðir bílarnir heima, sá gamli og ¨nýi¨ sem er 2008 árgerð Patrol
20200809_171902.jpg (7.57 MiB) Viewed 22039 times

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá Járni » 11.aug 2020, 08:07

Rögnvaldurk wrote:Sælir,
Hvað segja reglurnar, má skipta um farartæki í miðju leiksins?
Blái Land Cruiserinn komst ekki í gegnum skoðun og þess vegna seldi ég hann. Nú keypti ég mér annan jeppa í staðinn en þori varla að segja frá því :)
Eftir 14 ár á Land Cruiser 90 er nú kominn tími til að breyta til og prófa.........Nissan Patrol.


Jájájá, besta mál!
Land Rover Defender 130 38"


elli rmr
Innlegg: 303
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá elli rmr » 11.aug 2020, 09:27

Fórum smá rúnt í gær


20200810_141517.jpg
Kárahnjúkar
20200810_141517.jpg (2.53 MiB) Viewed 22028 times
20200810_151504.jpg
Minni Laugarvalladals
20200810_151504.jpg (2.38 MiB) Viewed 22028 times


elli rmr
Innlegg: 303
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá elli rmr » 11.aug 2020, 09:28

Og er ekki betra að keyra Patrol? Mér hefur allvegana fundist Patrol með frábæra fjöðrun

Rögnvaldurk wrote:Sælir,
Hvað segja reglurnar, má skipta um farartæki í miðju leiksins?
Blái Land Cruiserinn komst ekki í gegnum skoðun og þess vegna seldi ég hann. Nú keypti ég mér annan jeppa í staðinn en þori varla að segja frá því :)
Eftir 14 ár á Land Cruiser 90 er nú kominn tími til að breyta til og prófa.........Nissan Patrol.

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá Járni » 11.aug 2020, 09:30

elli rmr wrote:Fórum smá rúnt í gær


Góður!
Land Rover Defender 130 38"


elli rmr
Innlegg: 303
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá elli rmr » 11.aug 2020, 22:40

Tekinn smá rúntur í dag

20200811_121500.jpg
Coke Sjálfsali Kidda
20200811_121500.jpg (3.15 MiB) Viewed 21986 times

20200811_201511.jpg
Borgarfjarðarhöfn
20200811_201511.jpg (2.73 MiB) Viewed 21986 times

20200811_162532_HDR.jpg
Húsavíkurkirkja
20200811_162532_HDR.jpg (6.01 MiB) Viewed 21986 times
20200811_185840.jpg
Loðmundarfjörður
20200811_185840.jpg (3.13 MiB) Viewed 21986 times


elli rmr
Innlegg: 303
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá elli rmr » 13.aug 2020, 19:45

Þá er búið að hreinsa upp austurlandið
20200813_185759.jpg
Guttormslundur
20200813_185759.jpg (4.03 MiB) Viewed 21924 times
20200813_173619.jpg
Oddskarð
20200813_173619.jpg (2.37 MiB) Viewed 21924 times

20200813_133138.jpg
Vöðlavík
20200813_133138.jpg (2.06 MiB) Viewed 21924 times

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá Járni » 13.aug 2020, 20:05

elli rmr wrote:Þá er búið að hreinsa upp austurlandið


Ljómandi!
Land Rover Defender 130 38"


Rögnvaldurk
Innlegg: 77
Skráður: 19.maí 2014, 21:53
Fullt nafn: Rögnvaldur Kári Víkingsson
Bíltegund: Nissan Patrol Y61

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá Rögnvaldurk » 14.aug 2020, 17:34

[quote="elli rmr"]Og er ekki betra að keyra Patrol? Mér hefur allvegana fundist Patrol með frábæra fjöðrun


Jú þessi fjöðrun er frábær. Þetta er allt öðruvísi að keyra. Ég fór rúnt um hálendið og maður finnur muninn. LC90 hallaði lika miklu meira en Patrolinn.


Rögnvaldurk
Innlegg: 77
Skráður: 19.maí 2014, 21:53
Fullt nafn: Rögnvaldur Kári Víkingsson
Bíltegund: Nissan Patrol Y61

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá Rögnvaldurk » 14.aug 2020, 17:50

Jæja nú erum við komin á Patrol og þurftum að sjálfsögðu að prófa hann eitthvað, þannig að það varð smá rúntur um hálendið.
Viðhengi
20200813_084325.jpg
Guttorrmslundur, 13. ágúst 2020
20200813_084325.jpg (8.37 MiB) Viewed 21872 times
20200813_085258.jpg
Skríðuklaustur, 13. ágúst 2020
20200813_085258.jpg (7 MiB) Viewed 21872 times
20200813_101717.jpg
Laugarvalladalur 13. ágúst 2020 lokað að neðri bílastæði
20200813_101717.jpg (6.4 MiB) Viewed 21872 times
20200813_101856.jpg
Laugarvalladalur neðri bílastæði hjá lauginni
20200813_101856.jpg (4 MiB) Viewed 21872 times
20200813_150427.jpg
Sigurðarskáli 13. ágúst 2020
20200813_150427.jpg (5.18 MiB) Viewed 21872 times
20200813_152242.jpg
Kverkjökull
20200813_152242.jpg (5.93 MiB) Viewed 21872 times
20200814_051909.jpg
Drekagil
20200814_051909.jpg (6.66 MiB) Viewed 21872 times
20200814_051857.jpg
Dreki 14. ágúst 2020
20200814_051857.jpg (6.14 MiB) Viewed 21872 times
20200814_062039.jpg
Þorsteinsskáli í Herðubreiðarlindum 14. ágúst 2020
20200814_062039.jpg (6.73 MiB) Viewed 21872 times
Screenshot_20200814-145545_OruxMaps.jpg
rúntur um hálendið
Screenshot_20200814-145545_OruxMaps.jpg (1.53 MiB) Viewed 21872 times


elli rmr
Innlegg: 303
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá elli rmr » 16.aug 2020, 16:07

LaugAfell
Viðhengi
20200815_185342.jpg
20200815_185342.jpg (3.24 MiB) Viewed 21780 times


Rögnvaldurk
Innlegg: 77
Skráður: 19.maí 2014, 21:53
Fullt nafn: Rögnvaldur Kári Víkingsson
Bíltegund: Nissan Patrol Y61

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá Rögnvaldurk » 17.aug 2020, 15:44

Smá helgarrúntur
Viðhengi
20200815_120502.jpg
Coke sjálfsali, 15.ágúst 2020
20200815_120502.jpg (5.67 MiB) Viewed 21734 times
20200815_124457.jpg
Höfnin í Borgarfirði Eystra, 15. ágúst 2020
20200815_124457.jpg (6.95 MiB) Viewed 21734 times
20200815_134259.jpg
Húsavíkurkirkja, 15. ágúst 2020
20200815_134259.jpg (8.66 MiB) Viewed 21734 times
20200815_144840.jpg
Tjaldsvæði í Loðmundarfirði
20200815_144840.jpg (8.64 MiB) Viewed 21734 times
117862376_249544732688918_7343553590610653947_n.jpg
Loðmundarfjörður, 15. ágúst 2020
117862376_249544732688918_7343553590610653947_n.jpg (77.2 KiB) Viewed 21734 times


sfinnur
Innlegg: 299
Skráður: 23.apr 2010, 19:40
Fullt nafn: Sveinn Finnur helgason
Bíltegund: 4runner Dísel
Staðsetning: Vogum

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá sfinnur » 17.aug 2020, 22:02

Sigurðarskáli
Viðhengi
20200813_194106.jpg
20200813_194106.jpg (4.41 MiB) Viewed 21712 times

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá Járni » 17.aug 2020, 23:32

Uppfært!
Land Rover Defender 130 38"


sfinnur
Innlegg: 299
Skráður: 23.apr 2010, 19:40
Fullt nafn: Sveinn Finnur helgason
Bíltegund: 4runner Dísel
Staðsetning: Vogum

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá sfinnur » 18.aug 2020, 11:04

Drekagil
Viðhengi
20200809_171327.jpg
20200809_171327.jpg (4.39 MiB) Viewed 21669 times


sfinnur
Innlegg: 299
Skráður: 23.apr 2010, 19:40
Fullt nafn: Sveinn Finnur helgason
Bíltegund: 4runner Dísel
Staðsetning: Vogum

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá sfinnur » 18.aug 2020, 11:06

Þorsteinsskáli
Viðhengi
Snapchat-2089259956.jpg
Snapchat-2089259956.jpg (1.22 MiB) Viewed 21669 times


Rögnvaldurk
Innlegg: 77
Skráður: 19.maí 2014, 21:53
Fullt nafn: Rögnvaldur Kári Víkingsson
Bíltegund: Nissan Patrol Y61

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá Rögnvaldurk » 23.aug 2020, 17:30

Sæll Járni,

Vilt þú lagfæra smá mistök sem hefur orðið í stigagjöf hjá mér? Ég er skráður með 39 stig en það eiga að vera 36 stig.

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá Járni » 23.aug 2020, 18:13

Rögnvaldurk wrote:Sæll Járni,

Vilt þú lagfæra smá mistök sem hefur orðið í stigagjöf hjá mér? Ég er skráður með 39 stig en það eiga að vera 36 stig.


Vel athugað, ég hafði skráð Kverkfjöll og Sigurðarskála sem tvo mismunandi staði. Lagfært!
Land Rover Defender 130 38"


elli rmr
Innlegg: 303
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá elli rmr » 23.aug 2020, 21:32

Járni wrote:
Rögnvaldurk wrote:Sæll Járni,

Vilt þú lagfæra smá mistök sem hefur orðið í stigagjöf hjá mér? Ég er skráður með 39 stig en það eiga að vera 36 stig.


Vel athugað, ég hafði skráð Kverkfjöll og Sigurðarskála sem tvo mismunandi staði. Lagfært!



Þetta kallar maður að vera heiðarlegur. Jeppaspjallsmenn eru greinilega meistarar :)


bjornod
Innlegg: 730
Skráður: 01.feb 2010, 17:54
Fullt nafn: Björn Oddsson
Bíltegund: Trooper

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá bjornod » 26.aug 2020, 14:10

Grímsfjall, Ingólfsfjörður (Ófeigsfjörður) og Þórsmörk (MArkarfljótsaurar og Básar......give or take)

Ingólfs2.jpg
Ingólfs2.jpg (317.87 KiB) Viewed 21056 times

Ingólfs1.jpg
Ingólfs1.jpg (325.94 KiB) Viewed 21056 times

GF.jpg
GF.jpg (110.83 KiB) Viewed 21056 times

ÞM2.jpg
ÞM2.jpg (300.17 KiB) Viewed 21056 times

ÞM.jpg
ÞM.jpg (404.85 KiB) Viewed 21056 times

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá Járni » 26.aug 2020, 15:22

bjornod wrote:Grímsfjall, Ingólfsfjörður (Ófeigsfjörður) og Þórsmörk (MArkarfljótsaurar og Básar......give or take)

GF.jpg

Ingólfs1.jpg

Ingólfs2.jpg

ÞM.jpg

ÞM2.jpg


Góður! Tveir náð töffarastatus hingað til, vel gert!
Land Rover Defender 130 38"


elli rmr
Innlegg: 303
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá elli rmr » 26.aug 2020, 16:27

Og en fer maður um landið :)
Viðhengi
20200826_145817.jpg
Strandakirkja
20200826_145817.jpg (3.61 MiB) Viewed 21043 times

User avatar

jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá jongud » 26.aug 2020, 20:08

Ég var ekki viss hvort myndin mín úr Básum í vor var almennilega gild, (Merkið á kortinu var á Húsadal) þannig að ég set hérna inn mynd frá Húsadal frá síðustu helgi.
DSC_4879.JPG
Húsadalur
DSC_4879.JPG (6.3 MiB) Viewed 21025 times

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá Járni » 26.aug 2020, 20:20

jongud wrote:Ég var ekki viss hvort myndin mín úr Básum í vor var almennilega gild, (Merkið á kortinu var á Húsadal) þannig að ég set hérna inn mynd frá Húsadal frá síðustu helgi.
DSC_4879.JPG


Gulltryggður!
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá Járni » 30.aug 2020, 21:05

Smá viðbót frá síðustu vikum =)

Borgarfjarðarhöfn.jpg
Lundar @ Borgarfjörður eystri
Borgarfjarðarhöfn.jpg (3.25 MiB) Viewed 20867 times

Kók.jpg
Kóksjálfsali Kidda Videóflugu
Kók.jpg (3.02 MiB) Viewed 20867 times

Loðmundarfjörður.jpg
Loðmundarfjörður
Loðmundarfjörður.jpg (2.6 MiB) Viewed 20867 times

Flateyjardalur.jpg
Flateyjardalur
Flateyjardalur.jpg (2.47 MiB) Viewed 20867 times
Land Rover Defender 130 38"


Til baka á “Getraunir og leikir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 10 gestir