Hvaða grind er þetta?

Fyrir myndagátur, myndasamkeppni og hvers kyns þrautir, bæði á vegum Jeppaspjallsins og notenda.
User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2468
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: Isuzu Trooper

Hvaða grind er þetta?

Postfrá hobo » 24.júl 2015, 08:17

Veit einhver undan hvaða farartæki þessi grind kemur?

Image

ImageUser avatar

Tjakkur
Innlegg: 115
Skráður: 15.nóv 2012, 15:26
Fullt nafn: Karl Ingólfsson

Re: Hvaða grind er þetta?

Postfrá Tjakkur » 24.júl 2015, 08:26

Volvo Lappi


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Hvaða grind er þetta?

Postfrá sukkaturbo » 24.júl 2015, 12:36

volvo lappi

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2468
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Hvaða grind er þetta?

Postfrá hobo » 25.júl 2015, 00:20

Ok, grunaði það.
Þessa grind á ég, og hún liggur í bakgarðinum mínum. Hún er til sölu fyrir hæsta boð, staðsetning Svalbarðsströnd.

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1318
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Hvaða grind er þetta?

Postfrá Járni » 15.aug 2015, 21:15

Ókeypis bump: Ertu fluttur þangað?
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2468
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Hvaða grind er þetta?

Postfrá hobo » 15.aug 2015, 21:36

Já, þvílík hamingja að vera kominn af suðvestur horninu, laus við saltpækil og snjóleysi :)

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1318
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Hvaða grind er þetta?

Postfrá Járni » 15.aug 2015, 22:06

Öfund!
Land Rover Defender 130 38"


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Hvaða grind er þetta?

Postfrá sukkaturbo » 19.nóv 2015, 17:52

Sælir félaga hvaða grind er þá þetta
Viðhengi
Neanderthalensis.jpg
Neanderthalensis.jpg (613.83 KiB) Viewed 7803 times


Brjotur
Innlegg: 369
Skráður: 31.mar 2013, 15:39
Fullt nafn: Helgi j. Helgason
Bíltegund: Patrol

Re: Hvaða grind er þetta?

Postfrá Brjotur » 19.nóv 2015, 19:29

UUU Hilux ?


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Hvaða grind er þetta?

Postfrá sukkaturbo » 19.nóv 2015, 20:31

heitur

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1694
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Hvaða grind er þetta?

Postfrá jeepcj7 » 19.nóv 2015, 21:14

Þetta er rússagrind er það ekki. ;O)
Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1778
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: Hvaða grind er þetta?

Postfrá Sævar Örn » 20.nóv 2015, 17:52

er ekki 30mm hjörliðkross í hnjánum þarna það var nu algengt í ammerísku...
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1230
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Hvaða grind er þetta?

Postfrá svarti sambo » 14.jan 2016, 01:15

Sæll Guðni.

Er þetta ekki Bella.
Höfuðkúpa = Húdd
Rifbein + efrabak = boddý
Mjaðmagrind + fætur = Pallur

Varla til léttari grind. :-)
Fer það á þrjóskunni

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2468
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Hvaða grind er þetta?

Postfrá hobo » 14.jan 2016, 10:32

Þetta er að verða langlífari þráður en mig óraði fyrir í upphafi og orðin offtopic með meiru.
En lappagrindin er á tilboði, fyrstur kemur fyrstur fær :)
Sá heppni þarf hinsvegar að byrja á að finna hana undir öllum snjónum.

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1318
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Hvaða grind er þetta?

Postfrá Járni » 14.jan 2016, 10:36

Eins furðulegt og það er þá er ég með þennan þráð í áskrift og er orðið mjög vinalegt að fá tilkynningu þegar bætist við hann.

Svo... Eigum við að reyna að giska á grindarnúmerið núna?
Land Rover Defender 130 38"


Til baka á “Getraunir og leikir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 2 gestir