Myndagetraun XLIV (lokið)

Fyrir myndagátur, myndasamkeppni og hvers kyns þrautir, bæði á vegum Jeppaspjallsins og notenda.
User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Myndagetraun XLIV (lokið)

Postfrá hobo » 02.jan 2011, 16:45

Og þá ein fislétt.
Hvaða fjall og fell sjást hér?

Image
Síðast breytt af hobo þann 04.jan 2011, 09:45, breytt 2 sinnum samtals.



User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Myndagetraun XIVL

Postfrá jeepson » 02.jan 2011, 16:56

Ekki er þetta hekla og stóri dímon?
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Myndagetraun XIVL

Postfrá Freyr » 02.jan 2011, 17:15

Hekla og Búrfell

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Myndagetraun XIVL

Postfrá hobo » 02.jan 2011, 17:24

Freyr wrote:Hekla og Búrfell


Rétt!
Takið eftir snjómagninu á þessum slóðum, þetta er tekið 31. des síðastliðinn!

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Myndagetraun XIVL

Postfrá hobo » 02.jan 2011, 17:24

Jeepson, þú færð hálft stig..

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Myndagetraun XIVL

Postfrá jeepson » 02.jan 2011, 18:18

hehe jæja hálft stig er góð byrjun. :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Brjótur
Innlegg: 565
Skráður: 31.jan 2010, 23:57
Fullt nafn: helgi j. helgason

Re: Myndagetraun XIVL

Postfrá Brjótur » 02.jan 2011, 19:19

þetta myndi vera Heklan góða og síðan Búrfell til hægri. Ooo sorry sá ekki að svarið var þarna :)


Til baka á “Getraunir og leikir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 13 gestir