Myndagetraun nr. 76 (Lokið)

Fyrir myndagátur, myndasamkeppni og hvers kyns þrautir, bæði á vegum Jeppaspjallsins og notenda.
User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2468
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: Isuzu Trooper

Myndagetraun nr. 76 (Lokið)

Postfrá hobo » 24.des 2014, 13:30

Eru ekki allir til í getraun svona í tilefni jólanna?
Hvar eru þessar myndir teknar?

Image

Image

ImageUser avatar

jeepson
Innlegg: 3169
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Myndagetraun nr. 76

Postfrá jeepson » 24.des 2014, 15:20

Ef að mér skjátlast ekki þá er efsta myndin tekin í ísafirðinum. Man bara ekki nafnið á staðnum. En myndin er tekin austanmegin í firðinum.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 38" Jeppa garmurinn.
Dodge ram 1st gen 93 5.9TDI HRÚTURINN

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2468
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Myndagetraun nr. 76

Postfrá hobo » 24.des 2014, 15:51

Þú er líklegast að tala um Arngerðareyri, en það er ekki rétt. Þú ert alveg ískaldur.


motörhead
Innlegg: 14
Skráður: 30.júl 2012, 22:30
Fullt nafn: Guðmundur Ari Arason
Bíltegund: Land Rover

Re: Myndagetraun nr. 76

Postfrá motörhead » 24.des 2014, 16:11

Efsta myndin er gamla höfninn á Bakkafirði


villtur
Innlegg: 24
Skráður: 06.jún 2010, 23:16
Fullt nafn: Þorvaldur Sigurðsson

Re: Myndagetraun nr. 76

Postfrá villtur » 24.des 2014, 16:32

Neðsta myndin er alltént úr Jökulsárgljúfrum skammt frá Hafragilsfossi.

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2468
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Myndagetraun nr. 76

Postfrá hobo » 24.des 2014, 16:38

Það var rétt hjá ykkur, þá er bara miðjumyndin eftir en hún er vonandi erfið.


Grímur Gísla
Innlegg: 233
Skráður: 22.mar 2010, 20:52
Fullt nafn: Hallgrimur Hrafn Gíslason
Bíltegund: Mussó, VW , MMC
Staðsetning: Fellabær

Re: Myndagetraun nr. 76

Postfrá Grímur Gísla » 25.des 2014, 12:29

Giska á Finnafjörð

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2468
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Myndagetraun nr. 76

Postfrá hobo » 25.des 2014, 16:20

Ekki rétt, en miðjumyndin er samt að austan.


olafur f johannsson
Innlegg: 702
Skráður: 14.aug 2010, 21:35
Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
Staðsetning: Akureyri

Re: Myndagetraun nr. 76

Postfrá olafur f johannsson » 25.des 2014, 16:28

Getur miðju myndin verið úr loðmundafirði ?
Toyota Yaris GRMN 2018

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2468
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Myndagetraun nr. 76

Postfrá hobo » 25.des 2014, 19:17

Neibb ekki Lomminn.

User avatar

jeepson
Innlegg: 3169
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Myndagetraun nr. 76

Postfrá jeepson » 25.des 2014, 20:39

Ætla að skjóta á að þetta sé á milli Fáskrúðsfjarðar og Stöðvafjarðar. Man nú ekki hvað nesið þarna í grendinni heitir.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 38" Jeppa garmurinn.
Dodge ram 1st gen 93 5.9TDI HRÚTURINN

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2468
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Myndagetraun nr. 76

Postfrá hobo » 25.des 2014, 21:01

Neibbz.
Það liggur bara einn vegur á þennan stað og endar aðeins utar í firðinum.

User avatar

jeepson
Innlegg: 3169
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Myndagetraun nr. 76

Postfrá jeepson » 25.des 2014, 21:03

Mjóifjröður :D
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 38" Jeppa garmurinn.
Dodge ram 1st gen 93 5.9TDI HRÚTURINN

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2468
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Myndagetraun nr. 76

Postfrá hobo » 25.des 2014, 22:48

Neinei...geisp...

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2468
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Myndagetraun nr. 76

Postfrá hobo » 25.des 2014, 22:59

Það stendur þorp við fjörðinn.


kaos
Innlegg: 112
Skráður: 08.okt 2014, 22:52
Fullt nafn: Kári Össurarson

Re: Myndagetraun nr. 76

Postfrá kaos » 25.des 2014, 23:03

Borgarfjörður Eystri?
(Þeim fer nú að fækka, Austfjörðunum sem ónefndir eru.)

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Myndagetraun nr. 76

Postfrá Svenni30 » 26.des 2014, 00:03

Bakkafjörður ?
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


Grímur Gísla
Innlegg: 233
Skráður: 22.mar 2010, 20:52
Fullt nafn: Hallgrimur Hrafn Gíslason
Bíltegund: Mussó, VW , MMC
Staðsetning: Fellabær

Re: Myndagetraun nr. 76

Postfrá Grímur Gísla » 26.des 2014, 00:06

Skálanes yst við Seyðisfjörð austanverðu

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2468
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Myndagetraun nr. 76

Postfrá hobo » 26.des 2014, 09:22

Já þar kom svarið!


Til baka á “Getraunir og leikir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur