Síða 1 af 1
Myndagetraun nr. 75 (Lokið)
Posted: 11.nóv 2014, 21:20
frá hobo
Þarna er fallegur dagur á fjöllum að hefjast, hvar er myndin tekin?

Re: Myndagetraun nr. 75
Posted: 11.nóv 2014, 22:12
frá gambri4x4
Er þetta ekki við Landmannahelli?
Re: Myndagetraun nr. 75
Posted: 12.nóv 2014, 05:38
frá hobo
Nei, ekki rétt.
Re: Myndagetraun nr. 75
Posted: 12.nóv 2014, 08:41
frá Tómas Þröstur
Við Hörðubreið við afleggjara inn á Langasjó ?
Re: Myndagetraun nr. 75
Posted: 12.nóv 2014, 09:25
frá Tómas Þröstur
Rangárbotnar vestan Laufafells.
Re: Myndagetraun nr. 75
Posted: 12.nóv 2014, 11:09
frá Tómas Þröstur
Við Skjaldbreið - Skriðan á vinstri hönd ?
Re: Myndagetraun nr. 75
Posted: 12.nóv 2014, 12:20
frá hobo
Nei ekkert af þessu...
Re: Myndagetraun nr. 75
Posted: 12.nóv 2014, 12:44
frá gislisveri
Þessi er alveg grauterfið.
Re: Myndagetraun nr. 75
Posted: 12.nóv 2014, 13:41
frá hobo
Flott, en þennan stað hafa allir heyrt um.
Re: Myndagetraun nr. 75
Posted: 12.nóv 2014, 15:52
frá hobo
Fyrsta myndin er tekin í suðaustur átt, þessi mynd er tekin í austur átt af sama punkti.
Set inn mynd af norður áttinni í kvöld ef ekkert fæðist.

Re: Myndagetraun nr. 75
Posted: 12.nóv 2014, 20:04
frá hobo
Þetta er í norður.
Nú hlýtur þetta að fara koma!

Re: Myndagetraun nr. 75
Posted: 12.nóv 2014, 21:38
frá Tómas Þröstur
Nýjidalur
Re: Myndagetraun nr. 75
Posted: 13.nóv 2014, 05:34
frá hobo
Það var rétt!