Síða 1 af 1
Hver er fossinn ?
Posted: 20.aug 2014, 16:19
frá icexj
Er eitthver af ykkur snillingunum sem þekkir þennann foss og hvar hann er staðsettur ?
Virkilega fallegur


Re: Hver er fossinn ?
Posted: 20.aug 2014, 16:20
frá Hagalín
Þetta ku vera Háifoss ???'
Re: Hver er fossinn ?
Posted: 20.aug 2014, 16:39
frá icexj
Hagalín wrote:Þetta ku vera Háifoss ???'
Takk fyrir
Re: Hver er fossinn ?
Posted: 20.aug 2014, 18:45
frá Brjotur
Og hann er efst i þjorsardal fyrir ofan gjanna sem er fyrir ofan rustirnar af gamla vikingahusinu :)
Re: Hver er fossinn ?
Posted: 20.aug 2014, 19:18
frá biturk
skemmtilegur vegur frá sultartangavirkjun liggur þarna upp alveg við aðalveginn, hrikalega gaman að hjóla þann veg :)