Myndagetraun nr. 74 (Lokið)

Fyrir myndagátur, myndasamkeppni og hvers kyns þrautir, bæði á vegum Jeppaspjallsins og notenda.
User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Myndagetraun nr. 74 (Lokið)

Postfrá hobo » 01.aug 2014, 15:24

Jæja, hér er ein í tilefni dagsins.
Hvaðan er ég að koma á myndinni og hvert er ég að fara?

Image




villi58
Innlegg: 2134
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Myndagetraun nr. 74

Postfrá villi58 » 01.aug 2014, 16:42

Þú ert erfiður í dag, kanski ert þú að koma ofan frá Snæfelli ??
Kannast samt við stæðsta steininn til hægri í moldarbarðinu :)

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Myndagetraun nr. 74

Postfrá hobo » 01.aug 2014, 18:15

Þetta er getraun sérstaklega gerð fyrir norðlendinga.


villi58
Innlegg: 2134
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Myndagetraun nr. 74

Postfrá villi58 » 01.aug 2014, 19:29

hobo wrote:Þetta er getraun sérstaklega gerð fyrir norðlendinga.

Er þetta vegurinn niður í Vesturdal ? get ómögulega áttað mig á þessari.

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Myndagetraun nr. 74

Postfrá hobo » 01.aug 2014, 20:27

Passar! Á leið frá Laugarfelli..


Til baka á “Getraunir og leikir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 8 gestir