Síða 1 af 1

hvar er þessi mynd tekin ?

Posted: 26.feb 2014, 02:07
frá -Hjalti-
Image

Re: hvar er þessi mynd tekin ?

Posted: 26.feb 2014, 07:28
frá Hr.Cummins
myndin virkar ekki :(

Re: hvar er þessi mynd tekin ?

Posted: 26.feb 2014, 09:36
frá Rangur
Hefur myndin verið tekin?

Re: hvar er þessi mynd tekin ?

Posted: 26.feb 2014, 10:36
frá aggibeip

Re: hvar er þessi mynd tekin ?

Posted: 26.feb 2014, 13:09
frá jongud
Þetta er líklega Írá undir Eyjafjöllum, ég held að myndin sé tekin milli Skálavegar og þjóðvegarins milli bæjanna á Núpi og Ysta-Skála

http://ja.is/kort/?type=map&q=%C3%8Dr%C3%A1&x=458168&y=340861&z=7

Re: hvar er þessi mynd tekin ?

Posted: 26.feb 2014, 13:28
frá Stebbi
Ég held að þessi mynd sé tekin úr bílstjórasætinu á gömlum 4-Runner, út um gluggan með miðstöðina á 3 og útvarpið stillt á Rás 2.

Af hverju hún er tekin veit ég ekki.

Re: hvar er þessi mynd tekin ?

Posted: 26.feb 2014, 17:29
frá Hr.Cummins
Ég sé bara enga mynd :?:

Re: hvar er þessi mynd tekin ?

Posted: 26.feb 2014, 17:31
frá Hfsd037
Ekki hugmynd.

Re: hvar er þessi mynd tekin ?

Posted: 26.feb 2014, 20:04
frá grimur
Er þetta ekki einmitt svona hug-mynd?
Svona ímynduð mynd...þetta er allavega ekki ímynd.

Re: hvar er þessi mynd tekin ?

Posted: 26.feb 2014, 20:14
frá Hfsd037
grimur wrote:Er þetta ekki einmitt svona hug-mynd?
Svona ímynduð mynd...þetta er allavega ekki ímynd.


Langt því frá að vera myndarlegt.

Re: hvar er þessi mynd tekin ?

Posted: 26.feb 2014, 20:32
frá ellisnorra
Talsverð ómynd...

Re: hvar er þessi mynd tekin ?

Posted: 26.feb 2014, 22:56
frá Svenni30
....

Re: hvar er þessi mynd tekin ?

Posted: 26.feb 2014, 23:29
frá StefánDal
Greinilega eitthvað erfitt að hotlinka af þessari síðu. Ég endaði á því að taka screenshot af myndinni og opna hana í Paint. Set hana svo hér inn sem viðhengi.

Re: hvar er þessi mynd tekin ?

Posted: 26.feb 2014, 23:30
frá StefánDal
Haha og eftir allt þetta bras þá birtist hún hérna að ofan hjá ykkur öllum!

Re: hvar er þessi mynd tekin ?

Posted: 26.feb 2014, 23:35
frá Hfsd037
Gljúfurholt?

Re: hvar er þessi mynd tekin ?

Posted: 27.feb 2014, 04:35
frá Hr.Cummins
Djöfull falleg mynd :)

Re: hvar er þessi mynd tekin ?

Posted: 27.feb 2014, 09:58
frá Ragnare
Ég myndi halda að þessi mynd væri tekinn rétt sunnan við Klaustur en hvar nákæmlega er ég ekki viss um.

Re: hvar er þessi mynd tekin ?

Posted: 27.feb 2014, 12:29
frá jongud
jongud wrote:Þetta er líklega Írá undir Eyjafjöllum, ég held að myndin sé tekin milli Skálavegar og þjóðvegarins milli bæjanna á Núpi og Ysta-Skála

http://ja.is/kort/?type=map&q=%C3%8Dr%C3%A1&x=458168&y=340861&z=7


Ég held ekki lengur, ég er 120% viss

Re: hvar er þessi mynd tekin ?

Posted: 27.feb 2014, 13:40
frá aggibeip
jongud wrote:
jongud wrote:Þetta er líklega Írá undir Eyjafjöllum, ég held að myndin sé tekin milli Skálavegar og þjóðvegarins milli bæjanna á Núpi og Ysta-Skála

http://ja.is/kort/?type=map&q=%C3%8Dr%C3%A1&x=458168&y=340861&z=7


Ég held ekki lengur, ég er 120% viss


Þarna sirka ? (Tók screenshot af ja.is 360 view)

Re: hvar er þessi mynd tekin ?

Posted: 27.feb 2014, 18:05
frá Stebbi
Þetta screenshot dæmi er greinilega að verða vinsælt, eru menn alveg hættir að taka myndir af skjánum með myndavél? :)

Re: hvar er þessi mynd tekin ?

Posted: 28.feb 2014, 08:22
frá jongud
aggibeip wrote:
jongud wrote:
jongud wrote:Þetta er líklega Írá undir Eyjafjöllum, ég held að myndin sé tekin milli Skálavegar og þjóðvegarins milli bæjanna á Núpi og Ysta-Skála

http://ja.is/kort/?type=map&q=%C3%8Dr%C3%A1&x=458168&y=340861&z=7


Ég held ekki lengur, ég er 120% viss


Þarna sirka ? (Tók screenshot af ja.is 360 view)

Já ég er viss um að þetta er svæðið.

Re: hvar er þessi mynd tekin ?

Posted: 28.feb 2014, 09:03
frá Ragnare
Stebbi wrote:Þetta screenshot dæmi er greinilega að verða vinsælt, eru menn alveg hættir að taka myndir af skjánum með myndavél? :)


Haha...