Myndagetraun XXXIV (lokið)

Fyrir myndagátur, myndasamkeppni og hvers kyns þrautir, bæði á vegum Jeppaspjallsins og notenda.
User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Myndagetraun XXXIV (lokið)

Postfrá hobo » 27.sep 2010, 08:05

Tókst að grafa upp eina símamynd.
Hvað heitir þessi bær og hvar er hann?
Ætli ég þurfi ekki að gefa ykkur vísbendingar með þessarri.

Image
Síðast breytt af hobo þann 29.sep 2010, 17:57, breytt 1 sinni samtals.



User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Myndagetraun XXXIV

Postfrá hobo » 27.sep 2010, 19:04

Þetta er í grösugum dal norður í landi.

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Myndagetraun XXXIV

Postfrá hobo » 28.sep 2010, 17:57

Mikil skógrækt er í dalnum.


juddi
Innlegg: 1240
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Myndagetraun XXXIV

Postfrá juddi » 28.sep 2010, 20:40

Skorradalur
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Myndagetraun XXXIV

Postfrá hobo » 28.sep 2010, 21:03

Staðurinn er norður í landi, ég held að það sé bara einn Skorradalur og hann er fyrir sunnan/vestan.

Þetta er greinilega í erfiðari kantinum þar sem þetta er ekki beint ferðamannastaður, staðurinn sem slíkur.
Dalinn hafa allir heimsótt sem komnir eru yfir fermingaraldurinn.
Stór skógur er þarna nálægt með tjaldsvæði, en þjónustumiðstöð þess er sögð vera dýrasta sjoppa landsins af heimamönnum.


ThOl
Innlegg: 71
Skráður: 14.feb 2010, 21:32
Fullt nafn: Þorgeir Ólafsson

Re: Myndagetraun XXXIV

Postfrá ThOl » 28.sep 2010, 22:18

Er þetta úr Hörgárdal eða þar um slóðir?


Izan
Innlegg: 616
Skráður: 29.mar 2010, 10:56
Fullt nafn: Jón Garðar Helgason

Re: Myndagetraun XXXIV

Postfrá Izan » 28.sep 2010, 23:40

Þetta er bærinn Dæli í Fnjóskadal og skógurinn heitir Vaglaskógur.

Kv Jón Garðar


juddi
Innlegg: 1240
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Myndagetraun XXXIV

Postfrá juddi » 29.sep 2010, 00:13

er myndin þá tekin eins og ekið sé frá stórutjörnum
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Myndagetraun XXXIV

Postfrá hobo » 29.sep 2010, 07:07

Fnjóskadalur er rétt en Dæli er það ekki, þó sá bær sé vissulega mjög nálægt.


gambri4x4
Innlegg: 205
Skráður: 31.jan 2010, 23:00
Fullt nafn: Víðir L Hjartarson
Bíltegund: Y60 Patrol 38"
Staðsetning: Húsavík
Hafa samband:

Re: Myndagetraun XXXIV

Postfrá gambri4x4 » 29.sep 2010, 12:20

Skyldi bærinn heita Grímsgerði í Fnjóskárdal??

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Myndagetraun XXXIV

Postfrá hobo » 29.sep 2010, 17:57

gambri4x4 wrote:Skyldi bærinn heita Grímsgerði í Fnjóskárdal??


Jú það passar.


Til baka á “Getraunir og leikir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 13 gestir