Síða 1 af 1
Myndagetraun XXIX (lokið)
Posted: 18.aug 2010, 10:01
frá hobo
Önnur fersk, hvar er þetta?

Re: Myndagetraun XXIX
Posted: 18.aug 2010, 10:31
frá Tómas Þröstur
Hellisheiði eystri ?
Re: Myndagetraun XXIX
Posted: 18.aug 2010, 11:21
frá hobo
Tómas Þröstur wrote:Hellisheiði eystri ?
Nei ekki rétt
Re: Myndagetraun XXIX
Posted: 18.aug 2010, 11:44
frá nobrks
Snæfellsnes, undirsnæfellsjöklu, horft til suðurs
Re: Myndagetraun XXIX
Posted: 18.aug 2010, 13:07
frá hobo
nobrks wrote:Snæfellsnes, undirsnæfellsjöklu, horft til suðurs
Ekki rétt
Re: Myndagetraun XXIX
Posted: 18.aug 2010, 15:31
frá Brjótur
Myndi þetta bara ekki vera styttingurinn fyrir austan og kallast Öxi ?
Re: Myndagetraun XXIX
Posted: 18.aug 2010, 17:13
frá hobo
Brjótur wrote:Myndi þetta bara ekki vera styttingurinn fyrir austan og kallast Öxi ?
Nei ekki einu sinni volgur..
Re: Myndagetraun XXIX
Posted: 18.aug 2010, 17:14
frá hobo
Þetta er á Norðurlandi
Re: Myndagetraun XXIX
Posted: 18.aug 2010, 18:22
frá Ofsi
Er þetta ekki línuvegurinn ofan við Mjólkárvirkju
Re: Myndagetraun XXIX
Posted: 18.aug 2010, 19:07
frá hobo
Ekki er þetta nálægt mjólkárvirkjun í Arnarfirði.
Vegurinn sem myndin er tekin af er afar merkilegur. Aðallega vegna erfiðrar vegagerðar á tímum áður og mikils bratta.
Re: Myndagetraun XXIX
Posted: 18.aug 2010, 19:09
frá Ofsi
Þá hlít ég að vera smá volgur
Re: Myndagetraun XXIX
Posted: 18.aug 2010, 19:24
frá hobo
Þetta er á norðurlandi en ekki vestfjörðum þó svo þeir séu ansi norðanlega.
Ég skelli inn annarri mynd á eftir..
Re: Myndagetraun XXIX
Posted: 18.aug 2010, 19:55
frá Grétar
Siglufjarðarskarð?
Re: Myndagetraun XXIX
Posted: 18.aug 2010, 20:43
frá ofursuzuki
Ég ætla að taka undir með Grétari og segi að þetta sé úr Siglufjarðarskarði.
Re: Myndagetraun XXIX
Posted: 18.aug 2010, 21:45
frá gambri4x4
Já sammála síðustu tveimur ræðumönnum,,,,Siglufjarðarskarð
Re: Myndagetraun XXIX
Posted: 18.aug 2010, 21:58
frá hobo
Já, já og já. Auðvitað var það Siglufjarðarskarð. Alveg mögnuð leið!