Síða 1 af 1

Myndagetraun XXVII (lokið)

Posted: 02.aug 2010, 16:28
frá hobo
Jæja snillingar, hvar er þetta tekið?

Image

Re: Myndagetraun XXVII

Posted: 02.aug 2010, 17:32
frá Jónas
Neðst á Arnarvatnsheiði, Norðlingafljót rennur neðan við brekkuna?

Re: Myndagetraun XXVII

Posted: 02.aug 2010, 18:13
frá hobo
Þetta er ekki nálægt Arnarvatnsheiði.
Brekkan þarna er það brött að ég komst ekki upp í afturdrifinu.

Re: Myndagetraun XXVII

Posted: 02.aug 2010, 20:34
frá Hákon
Ég kann ekki að nefna nánari staðhætti en ég giska á þetta sé á leiðinni frá Þjófadölum niður á Hveravelli?

Re: Myndagetraun XXVII

Posted: 02.aug 2010, 20:53
frá hobo
Hákon wrote:Ég kann ekki að nefna nánari staðhætti en ég giska á þetta sé á leiðinni frá Þjófadölum niður á Hveravelli?


Það var rétt!
Þessi hæð heitir Stélbrattur og ber sitt nafn nokkuð vel.