Síða 1 af 1
Myndagetraun XXII (lokið)
Posted: 05.júl 2010, 15:26
frá hobo
Hver þekkir þetta?
Ég veit ca hvar ég tók myndina en man ekki hvaða nafn staðurinn ber.

Re: Myndagetraun XXII
Posted: 05.júl 2010, 19:24
frá Einar
Foss á Síðu, Þetta er skammt austan við Kirkjubæjarklaustur. Eitt af fallegustu bæjarstæðum á Íslandi.
Re: Myndagetraun XXII
Posted: 05.júl 2010, 19:45
frá hobo
Einar wrote:Foss á Síðu, Þetta er skammt austan við Kirkjubæjarklaustur. Eitt af fallegustu bæjarstæðum á Íslandi.
hmm já ætli það sé ekki bara rétt..
Eftir smá eftirgrenslan er þessi staðsetning líklegri en undir Eyjafjöllum eins og mig minnti.
Re: Myndagetraun XXII
Posted: 05.júl 2010, 20:57
frá birgthor
Er þetta ekki fossinn sem er upplýstur stundum?
Re: Myndagetraun XXII
Posted: 05.júl 2010, 21:13
frá jeepson
birgthor wrote:Er þetta ekki fossinn sem er upplýstur stundum?
Jú er það ekki?
Re: Myndagetraun XXII
Posted: 05.júl 2010, 22:17
frá Einar
Nei nei, það er Seljalandsfoss, svona rúmum 100km vestar
Re: Myndagetraun XXII
Posted: 06.júl 2010, 00:06
frá Izan
Sælir
Ég er ekki frá því að þessi sé upplýstur líka. Aðeins hóflegri lýsing en ég er sammála því að þetta er gullfallegt landslag og ekki leiðinlegt að búa undir því.
Kv Jón Garðar