Síða 1 af 1

Myndagetraun XX (lokið)

Posted: 26.jún 2010, 17:02
frá hobo
Úrvalið í myndaalbúminu er eitthvað að minnka..
Hvar er þetta?

Image

Re: Myndagetraun XX

Posted: 26.jún 2010, 18:23
frá jeepson
Er þetta í önundarfirði??

Re: Myndagetraun XX

Posted: 27.jún 2010, 01:03
frá hobo
Neibb..

Re: Myndagetraun XX

Posted: 27.jún 2010, 01:40
frá jeepson
Þetta er ekki í Dýrafirði er það nokkuð? Mér fynst ég kannast rosalega við þessa mynd en kem henni ekki alveg fyrir mér.

Re: Myndagetraun XX

Posted: 27.jún 2010, 11:19
frá hobo
Tja, ég vil nú ekkert segja strax ...nema að þú ert mjög heitur.
Ég vil fá staðarlýsingar og staðsetningu á myndatöku.

Re: Myndagetraun XX

Posted: 27.jún 2010, 12:44
frá jeepson
Hmmm mjög heitur. Þetta er tekið uppá sandafelli. Og inn í kirkjubólsdal þarna sést meðal annars sandáin. Alt er er þrent er. Voandi hafðist þetta í þessari tilraun :)

Re: Myndagetraun XX

Posted: 27.jún 2010, 12:58
frá hobo
jeepson wrote:Hmmm mjög heitur. Þetta er tekið uppá sandafelli. Og inn í kirkjubólsdal þarna sést meðal annars sandáin. Alt er er þrent er. Voandi hafðist þetta í þessari tilraun :)


Jæja þá tókst það!!

Re: Myndagetraun XX (lokið)

Posted: 27.jún 2010, 14:52
frá jeepson
Það var mikið að það kom einhver getraun sem maður gat svarað rétt. þó svo að það hafi kanski ekki komið í fyrsta svari. hehe :)