Síða 1 af 1

Frumkvöðlar að ryðju veg fyrir okkur

Posted: 10.jún 2010, 06:56
frá Einar
Þessi mynd var sett inn á vefinn Geirinn.is og er sögð úr safni Gísla Eiríkssonar en hann átti aftari Víboninn á myndinni en Guðmundur Jónasson þann fremri. Þarna eru menn greinilega að ryðja slóð en spurningin er hvar þetta er? Ég hef ekki hugmynd, einhverjar tilgátur?
Smellið á myndina til að fá stærri útgáfu.
IMG_001314small.jpg

Re: Frumkvöðlar að ryðju veg fyrir okkur

Posted: 10.jún 2010, 13:20
frá Hagalín
Hvernig hljómar leiðin upp úr Kisárbotnum Þjórsár megin við Kerlingarfjöll???

Re: Frumkvöðlar að ryðju veg fyrir okkur

Posted: 10.jún 2010, 14:57
frá Tómas Þröstur
Syðra-Fjallabak. Vestan við Hungurfit myndi ég giska á.