Síða 1 af 1

Myndagetraun XV (lokið)

Posted: 31.maí 2010, 21:36
frá hobo
Eru ekki allir ennþá í stuði fyrir þessum getraunum?

Image

Re: Myndagetraun XV

Posted: 31.maí 2010, 21:51
frá Krúsi
Sælir,

jú og alltaf jafn gaman.

Er þetta leiðin upp hjá Tungufelli að Sandöldu?

kv.
Markús

(semþykistvitaeitthvað)

Re: Myndagetraun XV

Posted: 31.maí 2010, 21:54
frá Ofsi
Er nokkuð viss um að þetta sé rangt svar hjá Krúsa
Þó svo að ég sé ekki búinn að fatta staðsetninguna sjálfur

Re: Myndagetraun XV

Posted: 31.maí 2010, 22:06
frá Krúsi
Sælir,

það getur vel verið, en mér fannst bara eitthvað svo kunnulegt við "dalinn" og skógræktina....

kv.
Markús

(semþykistvitaeitthvað)

Re: Myndagetraun XV

Posted: 31.maí 2010, 22:08
frá Ofsi
He he við verðum bara að halda áfram að góna á myndina og klóra okkur í hausnum :-)

Re: Myndagetraun XV

Posted: 31.maí 2010, 22:22
frá hobo
Þetta er ekki við Tungufell.

Re: Myndagetraun XV

Posted: 01.jún 2010, 07:07
frá hobo
Rétt hjá er kirkjustaður.

Re: Myndagetraun XV

Posted: 01.jún 2010, 08:11
frá Tómas Þröstur
Víðidalstunguheiði inn á Arnarvatnsheiði ?

Re: Myndagetraun XV

Posted: 01.jún 2010, 10:32
frá Brjótur
Er þetta rétt hjá Húsafelli?

Re: Myndagetraun XV

Posted: 01.jún 2010, 15:56
frá HaffiTopp
..

Re: Myndagetraun XV

Posted: 01.jún 2010, 20:15
frá hobo
Múhahahaha, þið hafið allir rangt fyrir ykkur :)

Re: Myndagetraun XV

Posted: 01.jún 2010, 20:32
frá hobo
Nokkrum metrum hægra megin við ljósmyndarann er brú sem liggur yfir á.
Áin rennur úr litlu stöðuvatni sem er fyrir ofan dalinn þar sem þessi mynd er tekin og í annað miklu stærra vatn fyrir aftan ljósmyndarann.

Re: Myndagetraun XV

Posted: 01.jún 2010, 20:44
frá hobo
Hér er brúin

Image

Re: Myndagetraun XV

Posted: 01.jún 2010, 20:46
frá Ofsi
Áin gæti verið Fitjaá. Stóra vatnið Skorradalsvatn og litla vatnið ofan við dalinn Eiríksvatn

Re: Myndagetraun XV

Posted: 01.jún 2010, 20:49
frá hobo
Ofsi wrote:Áin gæti verið Fitjaá. Stóra vatnið Skorradalsvatn og litla vatnið ofan við dalinn Eiríksvatn


Góður!!