Myndagetraun XV (lokið)

Fyrir myndagátur, myndasamkeppni og hvers kyns þrautir, bæði á vegum Jeppaspjallsins og notenda.
User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Myndagetraun XV (lokið)

Postfrá hobo » 31.maí 2010, 21:36

Eru ekki allir ennþá í stuði fyrir þessum getraunum?

Image
Síðast breytt af hobo þann 01.jún 2010, 20:49, breytt 1 sinni samtals.




Krúsi
Innlegg: 125
Skráður: 31.jan 2010, 22:57
Fullt nafn: Markús Betúel Jósefsson

Re: Myndagetraun XV

Postfrá Krúsi » 31.maí 2010, 21:51

Sælir,

jú og alltaf jafn gaman.

Er þetta leiðin upp hjá Tungufelli að Sandöldu?

kv.
Markús

(semþykistvitaeitthvað)


Ofsi
Innlegg: 278
Skráður: 31.jan 2010, 22:32
Fullt nafn: Jón Garðar Snæland

Re: Myndagetraun XV

Postfrá Ofsi » 31.maí 2010, 21:54

Er nokkuð viss um að þetta sé rangt svar hjá Krúsa
Þó svo að ég sé ekki búinn að fatta staðsetninguna sjálfur


Krúsi
Innlegg: 125
Skráður: 31.jan 2010, 22:57
Fullt nafn: Markús Betúel Jósefsson

Re: Myndagetraun XV

Postfrá Krúsi » 31.maí 2010, 22:06

Sælir,

það getur vel verið, en mér fannst bara eitthvað svo kunnulegt við "dalinn" og skógræktina....

kv.
Markús

(semþykistvitaeitthvað)


Ofsi
Innlegg: 278
Skráður: 31.jan 2010, 22:32
Fullt nafn: Jón Garðar Snæland

Re: Myndagetraun XV

Postfrá Ofsi » 31.maí 2010, 22:08

He he við verðum bara að halda áfram að góna á myndina og klóra okkur í hausnum :-)

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Myndagetraun XV

Postfrá hobo » 31.maí 2010, 22:22

Þetta er ekki við Tungufell.

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Myndagetraun XV

Postfrá hobo » 01.jún 2010, 07:07

Rétt hjá er kirkjustaður.

User avatar

Tómas Þröstur
Innlegg: 330
Skráður: 19.mar 2010, 10:03
Fullt nafn: Tómas Þröstur Rögnvaldsson

Re: Myndagetraun XV

Postfrá Tómas Þröstur » 01.jún 2010, 08:11

Víðidalstunguheiði inn á Arnarvatnsheiði ?

User avatar

Brjótur
Innlegg: 565
Skráður: 31.jan 2010, 23:57
Fullt nafn: helgi j. helgason

Re: Myndagetraun XV

Postfrá Brjótur » 01.jún 2010, 10:32

Er þetta rétt hjá Húsafelli?

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: Myndagetraun XV

Postfrá HaffiTopp » 01.jún 2010, 15:56

..
Síðast breytt af HaffiTopp þann 20.jún 2014, 00:20, breytt 1 sinni samtals.

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Myndagetraun XV

Postfrá hobo » 01.jún 2010, 20:15

Múhahahaha, þið hafið allir rangt fyrir ykkur :)

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Myndagetraun XV

Postfrá hobo » 01.jún 2010, 20:32

Nokkrum metrum hægra megin við ljósmyndarann er brú sem liggur yfir á.
Áin rennur úr litlu stöðuvatni sem er fyrir ofan dalinn þar sem þessi mynd er tekin og í annað miklu stærra vatn fyrir aftan ljósmyndarann.

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Myndagetraun XV

Postfrá hobo » 01.jún 2010, 20:44

Hér er brúin

Image


Ofsi
Innlegg: 278
Skráður: 31.jan 2010, 22:32
Fullt nafn: Jón Garðar Snæland

Re: Myndagetraun XV

Postfrá Ofsi » 01.jún 2010, 20:46

Áin gæti verið Fitjaá. Stóra vatnið Skorradalsvatn og litla vatnið ofan við dalinn Eiríksvatn

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Myndagetraun XV

Postfrá hobo » 01.jún 2010, 20:49

Ofsi wrote:Áin gæti verið Fitjaá. Stóra vatnið Skorradalsvatn og litla vatnið ofan við dalinn Eiríksvatn


Góður!!


Til baka á “Getraunir og leikir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 10 gestir