Síða 1 af 1
Bílagetraun (lokið)
Posted: 13.maí 2010, 22:25
frá hobo
Spurt er um bílategund.
Fyrirtækið var stofnað á 4. áratug síðustu aldar og var upphaflega í framleiðslu á flugvélum.
Re: Bílagetraun
Posted: 13.maí 2010, 22:48
frá ofursuzuki
Það hlýtur að vera Saab eða Svenska Aeroplan AB eins og skammstöfunin stendur fyrir.
Re: Bílagetraun
Posted: 13.maí 2010, 22:52
frá hobo
ofursuzuki wrote:Það hlýtur að vera Saab eða Svenska Aeroplan AB eins og skammstöfunin stendur fyrir.
Djíses, allt veistu! Veistu kannski líka hvaða bílaframleiðandi byrjaði í vefstólagerð.. hmm?
Re: Bílagetraun
Posted: 13.maí 2010, 23:06
frá Einar
Miðað við myndina sem hann notar sem prófæl mynd ætti hann að vita það :)
Re: Bílagetraun
Posted: 13.maí 2010, 23:15
frá gislisveri
Suzuki byrjaði í vefstólagerð
Re: Bílagetraun
Posted: 14.maí 2010, 00:00
frá ofursuzuki
Gísli stal þessu frá mér en að sjálfsögðu vissi ég þetta, það var 1909 sem Michio Suzuki
stofnaði fyrirtækið sem eingöngu smíðaði vefstóla en árið 1937 ákvað hann að fara úti að
smíða litla og ódýra bíla og restina vitum við.
Re: Bílagetraun
Posted: 14.maí 2010, 07:05
frá gislisveri
Hér er hægt að fræðast meira um uppruna minnsta og besta jeppa í heimi:
Saga súkkujeppans