Síða 1 af 1
Myndagetraun XIV (lokið)
Posted: 13.maí 2010, 09:17
frá hobo
Hvar er þetta tekið?

Re: Myndagetraun XIV
Posted: 13.maí 2010, 10:20
frá ThOl
Einhvers staðar á Vestfjörðum?
Re: Myndagetraun XIV
Posted: 13.maí 2010, 10:54
frá hobo
ThOl wrote:Einhvers staðar á Vestfjörðum?
Neibb!
Re: Myndagetraun XIV
Posted: 13.maí 2010, 11:12
frá gambri4x4
ég ætla skjóta á að þetta sé einhverstaðar á Þórsmerkursvæðinu
Re: Myndagetraun XIV
Posted: 13.maí 2010, 11:55
frá hobo
gambri4x4 wrote:ég ætla skjóta á að þetta sé einhverstaðar á Þórsmerkursvæðinu
Neibb!
Re: Myndagetraun XIV
Posted: 13.maí 2010, 11:58
frá Stebbi
Við Þjórsárdal ?
Re: Myndagetraun XIV
Posted: 13.maí 2010, 12:03
frá hobo
Stebbi wrote:Við Þjórsárdal ?
Neibb
Re: Myndagetraun XIV
Posted: 13.maí 2010, 12:11
frá Einar
Einhverstaðar milli Hornafjarðar og Jökullónsins.
Re: Myndagetraun XIV
Posted: 13.maí 2010, 12:39
frá hobo
Einar wrote:Einhverstaðar milli Hornafjarðar og Jökullónsins.
Það er ekki rétt en þú ert volgur..
Re: Myndagetraun XIV
Posted: 13.maí 2010, 12:44
frá Stebbi
Þetta minnir mig á svæði í kringum sumarbústaði í Suðursveit. Rétt hjá Rannveigarhelli, heitir Kálfsfellsdalur ef ég man rétt.
Re: Myndagetraun XIV
Posted: 13.maí 2010, 12:59
frá Krúsi
Skaftafell, á leiðinni inn í Kjós. Heitir það ekki Bæjarstaðarskógur hinumegin við ánna?
Re: Myndagetraun XIV
Posted: 13.maí 2010, 13:42
frá Freyr
Myndin er tekin úr brekkunum austan við Jökulsá á lóni nokkra km. norðan við hringveginn og er tekin í u.þ.b. SV-átt.
Re: Myndagetraun XIV
Posted: 13.maí 2010, 16:01
frá jeepson
Freyr wrote:Myndin er tekin úr brekkunum austan við Jökulsá á lóni nokkra km. norðan við hringveginn og er tekin í u.þ.b. SV-átt.
Sammála.
Re: Myndagetraun XIV
Posted: 13.maí 2010, 16:34
frá hobo
Freyr wrote:Myndin er tekin úr brekkunum austan við Jökulsá á lóni nokkra km. norðan við hringveginn og er tekin í u.þ.b. SV-átt.
Hárrétt!
..heitir reyndar Jökulsá "í" Lóni en hvað um það..
Re: Myndagetraun XIV
Posted: 13.maí 2010, 22:12
frá DABBI SIG
hobo wrote:Freyr wrote:Myndin er tekin úr brekkunum austan við Jökulsá á lóni nokkra km. norðan við hringveginn og er tekin í u.þ.b. SV-átt.
Hárrétt!
..heitir reyndar Jökulsá "í" Lóni en hvað um það..
Alveg nákvæmlega það sem ég hefði sagt!
En heitir þetta svæði þar sem myndatökumaðurinn stendur ekki Grænahlíð eða álíka?
Re: Myndagetraun XIV
Posted: 13.maí 2010, 22:29
frá hobo
DABBI SIG wrote:hobo wrote:Freyr wrote:Myndin er tekin úr brekkunum austan við Jökulsá á lóni nokkra km. norðan við hringveginn og er tekin í u.þ.b. SV-átt.
Hárrétt!
..heitir reyndar Jökulsá "í" Lóni en hvað um það..
Alveg nákvæmlega það sem ég hefði sagt!
En heitir þetta svæði þar sem myndatökumaðurinn stendur ekki Grænahlíð eða álíka?
Ég bara veit ekki hvað staðurinn heitir þar sem ég stóð, þarf að kanna það. Ef satt reynist færð þú hálft stig..