
Vélagetraun nr 2 (lokið)
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Vélagetraun nr 2 (lokið)
Hvað getið þið sagt mér um þessa vél?


Síðast breytt af hobo þann 29.apr 2010, 20:44, breytt 1 sinni samtals.
Re: Vélagetraun nr 2
porsche.???
Chevrolet Silverado Suburban 6.2 dísel 1982 á leið í uppgerð 35"og 36"
Gallopper intercoler durbo dísel 2,5 1997 32"og 33"
Gallopper intercoler durbo dísel 2,5 1997 32"og 33"
-
- Innlegg: 270
- Skráður: 31.jan 2010, 15:47
- Fullt nafn: Björn Ingi Óskarsson
- Staðsetning: Skagaströnd
- Hafa samband:
Re: Vélagetraun nr 2
Vá eigum við að vita hvað þetta er, V6, tvær kveikjur, einhverskonar reimdrifin forþjappa.
Ítalskt eða alla veganna evrópskt. Þú verður að gefa okkur hint á þetta.
Ítalskt eða alla veganna evrópskt. Þú verður að gefa okkur hint á þetta.
Björn Ingi Óskarsson
_____________________________
Nissan Patrol 260 38"
Suzuki SJ 410 Pickup 38" 1986 Seldur
Suzuki Vitara 33" 1993 R.I.P
Suzuki SJ 413JX 33" 1988 Seldur
_____________________________
Nissan Patrol 260 38"
Suzuki SJ 410 Pickup 38" 1986 Seldur
Suzuki Vitara 33" 1993 R.I.P
Suzuki SJ 413JX 33" 1988 Seldur
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Vélagetraun nr 2
2.7 Volvo Tiger ???
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Vélagetraun nr 2
Þessi tvígengis V6 mótor kreisti fram heil 83 hö við 5000 sn/min og vóg 84 kg.
Framleidd var líka 4 blöndunga 100 hö vél og einnig 6 blöndunga 130 hö vél, allt 1300 cc vélar.
Veit ekki hvort einhver þeirra náði á klakann en þessi vélaframleiðandi bjó einnig til minni vélar sem hafa eflaust ratað til landsins í bílum sem var nokkuð til af hér.
Framleidd var líka 4 blöndunga 100 hö vél og einnig 6 blöndunga 130 hö vél, allt 1300 cc vélar.
Veit ekki hvort einhver þeirra náði á klakann en þessi vélaframleiðandi bjó einnig til minni vélar sem hafa eflaust ratað til landsins í bílum sem var nokkuð til af hér.
Re: Vélagetraun nr 2
D.K.W Dampf-kraft-wagen. Og sennilega Wartburg sem rataði hingað.
Kveðja Bessi Gunnarsson
-
- Innlegg: 270
- Skráður: 31.jan 2010, 15:47
- Fullt nafn: Björn Ingi Óskarsson
- Staðsetning: Skagaströnd
- Hafa samband:
Re: Vélagetraun nr 2
Þarna varstu aðeins á undan mér Bessi, en ég stið þessa tillögu hjá þér (og Google líka)
Þetta mun vera eins og þú segir D.K.W.(Auto Union) vél.
Bara gaman að þessu.
Þetta mun vera eins og þú segir D.K.W.(Auto Union) vél.
Bara gaman að þessu.
Björn Ingi Óskarsson
_____________________________
Nissan Patrol 260 38"
Suzuki SJ 410 Pickup 38" 1986 Seldur
Suzuki Vitara 33" 1993 R.I.P
Suzuki SJ 413JX 33" 1988 Seldur
_____________________________
Nissan Patrol 260 38"
Suzuki SJ 410 Pickup 38" 1986 Seldur
Suzuki Vitara 33" 1993 R.I.P
Suzuki SJ 413JX 33" 1988 Seldur
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Vélagetraun nr 2
Það var rétt. Þessar vélar eiga að hafa verið í Trabant og Saab á sínum tíma.
http://www.dyna.co.za/cars/specs.htm
http://www.dyna.co.za/cars/specs.htm
-
- Innlegg: 56
- Skráður: 05.apr 2010, 10:27
- Fullt nafn: Sigurður Sveinn Jónsson
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Vélagetraun nr 2
Wartburginn sem ég átti fyrir margt löngu var með fjögurra silendra vatnskældum NSU tvígengismótor. Á honum var engin kveikja, bara magneta og þrjár platinur framan á sveifarásnum. Algjörir snilldarbílar og ef einhver veit um einn slíkan þá vildi ég vita af þvi. Wartarinn þurfti umhyggju og nauðsynlegt var að eiga kassa með kertum og köttáti í skottinu. Köttátið hætti stundum að virka. Þáf ór maður í skottið, sótti köttát B og skellti því í húddið og setti köttát A í skottið. Síðan þegar köttát B hætti að virka þá var köttát A aftur komið í banastuð. Kertin vildu blotna og það fann maður á kraftinum. Vélin skilaði eitthvað tæpum 60 hestöflum en ef hún fór að dala þá var kominn tími á að tékka á kertunum. Maður lét vélina ganga, fór fram í vélarsal og tók kertahettuna af fyrsta silender. Ef ekki dró niður í vélinni þá var það kerti í lagi. Engin sprenging var í strokknum með bilaða kertinu og því var hægt að kippa kertinu úr með vélina í gangi. Vélin andaði gegnum gatið á meðan kertið var annað hvort þrifið eða nýju skellt í, síðan var hettan sett á og .... öll 70 hestöflin voru orðin virk og maður spólaði á vit nýrra ævintýra.
Til baka á “Getraunir og leikir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir