International MXT 4X4 árgerð 2008

User avatar

Höfundur þráðar
Einar
Innlegg: 319
Skráður: 01.feb 2010, 00:32
Fullt nafn: Einar Steinsson
Staðsetning: Austurríki
Hafa samband:

International MXT 4X4 árgerð 2008

Postfrá Einar » 05.mar 2010, 22:08

Hér er einn fyrir þungu deildina. ég held nú að þeir séu hættir að framleiða þá en þessi er til sölu á eBay Motors fyrir 65.000 $
Þetta er með 6 lítra diesel V8 (væntanlega Navistar) 300hö og Allison sjálfskiptingu, fullhlaðin má hann vera 6,4 tonn og er líklega rúm 4 tonn tómur.
CopyofIMG_1865-1.jpg

21.jpg

22.jpg

25.jpg

17.jpg




ragginar
Innlegg: 10
Skráður: 01.feb 2010, 11:03
Fullt nafn: Ragnar Sverrisson

Re: International MXT 4X4 árgerð 2008

Postfrá ragginar » 08.mar 2010, 09:07

Þessi er geðveikur!


lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: International MXT 4X4 árgerð 2008

Postfrá lecter » 14.des 2014, 01:37

ja það vantar einn svona i jeppa flóruna okkar 48"


Rodeo
Innlegg: 74
Skráður: 01.aug 2012, 01:01
Fullt nafn: TUMl TRAUSTAS0N
Bíltegund: Ford Explorer
Staðsetning: Alaska

Re: International MXT 4X4 árgerð 2008

Postfrá Rodeo » 14.des 2014, 06:15

Þetta eru náttúrulega bara vinnuflokkabílar. Ágætt fyrir 6 fullorðna iðnaðarmenn og gröfu í kerru fyrir aftan. Hérna sér maður líka bíla í þessum stæðarflokki draga 5th wheeler hjólhýsi en sem einkabíll er þetta fremur heimskulegt.

http://f650pickups.com/

Image

Þessi er kannski nær því að vera henntugur fyrir einhverjar venjulega notkun Dodge 5500 með 680l tanki frá verksmiðjunni.

http://www.allpar.com/news/index.php/20 ... er-spotted

Image
2013 Toyota Highlander Hybrid
2006 Ford Explorer Hákur Seldur
2008 Toyota Prius Sparibaukur
1995 Isuzu Rodeo Seldur


Til baka á “Tegundaspjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 4 gestir