Síða 1 af 1
Grjót hastur Landcruiser 120 2006
Posted: 13.júl 2024, 10:28
frá thoriceland
Er með landcruiser 120 2006 grjót hæstan, veit ekkert um týpu á gormum né demurum.
Þarf greinilega að fara í beitingar á þessari fjöðrun.
Er nóg að skipta um dempara.?
Þá er spurning hvort þeir passi við gormana.?
Hvaða dempara framleiðanda mæla menn með í þessi tilfelli.
Eða jafnvel skipta lika út gormum til að gera bílinn mjúkann an þess að eyða 6-700 þús. Takk.
Re: Grjót hastur Landcruiser 120 2006
Posted: 13.júl 2024, 11:10
frá jongud
Er hann eitthvað Upphækkaður? Getur þú séð hvaða af tegund dempararnir eru?
Hvernig dekk eru undir og hvað er mikill þrýstingur í þeim?
Re: Grjót hastur Landcruiser 120 2006
Posted: 13.júl 2024, 12:28
frá thoriceland
Ekki hækkaður.
Wrangler 265 70/17.
Þrýstingur 29
Sé ekki neinar merkingar á svörtum demurum.
Er búin að skoða gorma dempara kitt á netinu í UK, US og Ástralíu erfitt að velja það myksta per $
Hér heima er væntanlega ekki hægt að fá nema standard dempara/gorma.? Takk.
Re: Grjót hastur Landcruiser 120 2006
Posted: 13.júl 2024, 16:32
frá jongud
thoriceland wrote:Ekki hækkaður.
Wrangler 265 70/17.
Þrýstingur 29
Sé ekki neinar merkingar á svörtum demurum.
Er búin að skoða gorma dempara kitt á netinu í UK, US og Ástralíu erfitt að velja það myksta per $
Hér heima er væntanlega ekki hægt að fá nema standard dempara/gorma.? Takk.
Jú það er örugglega hægt að fá eitthvað hjá Breyti og Arctic Trucks, en það getur verið $volítið $árt fyrir veskið.
En það eru sérfræðingar á báðum stöðum sem geta ráðlagt þér eitthvað.
Re: Grjót hastur Landcruiser 120 2006
Posted: 17.júl 2024, 15:01
frá TF3HTH
Skoðaðu hvaða burðarkóði er á dekkjunum. Ef þetta eru E dekk gæti það etv. skyrt eitthvað.
Re: Grjót hastur Landcruiser 120 2006
Posted: 17.júl 2024, 19:43
frá Straumur
Lc120 er silkimjúkur orginal. Mæli með að kaupa bara orginal sem kostar ekki mikið. Mönnum hefur þótt krúsi fullmjúkur þannig það er búið að troða einhverju stífara í hjá þér eða mikið loft?