sæll.
ég er með svona bíl. 98 silverado, k1500 ext cab, hann er reyndar með 350 vortec, óbreyttur, á 32" með 3.73 hlutföll
hann er að hanga í 20 innanbæjar hjá mér svona að öllu jöfnu þ.a.m í vetur, engin sparakstur, en enginn ofsaakstur heldur, það er vel hægt að ná honum undir þetta, hægt að fá hann til að vera nokkuð steddý í kringum 17l. em það er líka lítið mál að fá hann til að eyða miklu meira.
hann er hinsvegar mjög nægjusamur leið og hann kemst út á veg, og 11-14l hann hékk í 14 steddý hjá mér með tæpt tonn í eftirdragi, 3 í bílnum rúmlega 400km leið, hann eyddi svo 17l 500km rúnt að vestan með annann eins silverado á vel verklegri bílakerru í eftirdragi.
ég hef aðeins komist í tæri við tvo örfáum árum eldri 305 bíla, með TBI og ég held að þeir bilar hafi nú bara verið í því sama og minn, en alveg töluvert aflminni,
ég hef verið hæstánægður með minn,
