Eldsneytisnotkun Silverado


Höfundur þráðar
66 Bronco
Innlegg: 166
Skráður: 10.feb 2010, 21:12
Fullt nafn: Hjörleifur Helgi Stefánsson

Eldsneytisnotkun Silverado

Postfrá 66 Bronco » 07.jan 2016, 23:33

Kvöldið. Mig langar að vita hvernig Silverado með 305 fer með eldsneyti. Eru 15 lítrar raunhæfir eða eru 20 lágmarkið?

Kveðja, Hjörleifur.




Höfundur þráðar
66 Bronco
Innlegg: 166
Skráður: 10.feb 2010, 21:12
Fullt nafn: Hjörleifur Helgi Stefánsson

Re: Eldsneytisnotkun Silverado

Postfrá 66 Bronco » 07.jan 2016, 23:34

Níutíu og eitthvað árgerðir. Gamlir skarfar..

User avatar

íbbi
Innlegg: 1468
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Eldsneytisnotkun Silverado

Postfrá íbbi » 08.jan 2016, 00:18

sæll.

ég er með svona bíl. 98 silverado, k1500 ext cab, hann er reyndar með 350 vortec, óbreyttur, á 32" með 3.73 hlutföll

hann er að hanga í 20 innanbæjar hjá mér svona að öllu jöfnu þ.a.m í vetur, engin sparakstur, en enginn ofsaakstur heldur, það er vel hægt að ná honum undir þetta, hægt að fá hann til að vera nokkuð steddý í kringum 17l. em það er líka lítið mál að fá hann til að eyða miklu meira.

hann er hinsvegar mjög nægjusamur leið og hann kemst út á veg, og 11-14l hann hékk í 14 steddý hjá mér með tæpt tonn í eftirdragi, 3 í bílnum rúmlega 400km leið, hann eyddi svo 17l 500km rúnt að vestan með annann eins silverado á vel verklegri bílakerru í eftirdragi.

ég hef aðeins komist í tæri við tvo örfáum árum eldri 305 bíla, með TBI og ég held að þeir bilar hafi nú bara verið í því sama og minn, en alveg töluvert aflminni,

ég hef verið hæstánægður með minn,
Image
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra


Höfundur þráðar
66 Bronco
Innlegg: 166
Skráður: 10.feb 2010, 21:12
Fullt nafn: Hjörleifur Helgi Stefánsson

Re: Eldsneytisnotkun Silverado

Postfrá 66 Bronco » 08.jan 2016, 00:43

Takk fyrir þetta. Flottur pikki hjá þér.

Kveðja, Hjöreifur.

User avatar

íbbi
Innlegg: 1468
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Eldsneytisnotkun Silverado

Postfrá íbbi » 09.jan 2016, 12:01

alveg sjálfsagt, getur haft samb ef þig vantar að vita eitthvað
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra


Til baka á “Tegundaspjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur