Ný jeppategund


Höfundur þráðar
Ísar
Innlegg: 71
Skráður: 30.okt 2014, 13:55
Fullt nafn: Ari Ólafur Arnórsson
Bíltegund: Ísar TorVeg

Re: Ný jeppategund

Postfrá Ísar » 11.nóv 2016, 14:46

Thanks mrgard, for kind words. The Ghe-O, Bronto, Litvina, Petrovich, Foremost et al are not road vehicles. They are off-road-only, typically 40-60kph top speed, flotation-tyred specials. The difference between our Ísar and those, and the military-only-regulated steel shell specials like Oshkosh JLTV, Panhard, Fennek etc., is that we are making an internationally road legal passenger car. With similar off-road mobility to off-road only buggies and trucks. It's 10 times harder, but satisfying to now see materialise.
Höfundur þráðar
Ísar
Innlegg: 71
Skráður: 30.okt 2014, 13:55
Fullt nafn: Ari Ólafur Arnórsson
Bíltegund: Ísar TorVeg

Re: Ný jeppategund

Postfrá Ísar » 20.feb 2017, 21:29

Kannski langt seilst, að ráða geimveru til að vinna í bílnum sínum. Þessi er nýkomin á nýju geimskutlunni sinni, með framdrifi og alles. Það fór allt að gerast eftir að hún kom
20170207_150937.jpg
20170207_150937.jpg (132.22 KiB) Viewed 6284 times
Síðast breytt af Ísar þann 20.feb 2017, 21:38, breytt 1 sinni samtals.


Höfundur þráðar
Ísar
Innlegg: 71
Skráður: 30.okt 2014, 13:55
Fullt nafn: Ari Ólafur Arnórsson
Bíltegund: Ísar TorVeg

Re: Ný jeppategund

Postfrá Ísar » 20.feb 2017, 21:33

Mynd náðist af UFOnum, drífur að sögn rosalega.
20170207_150644.jpg
20170207_150644.jpg (325.22 KiB) Viewed 6283 times


Höfundur þráðar
Ísar
Innlegg: 71
Skráður: 30.okt 2014, 13:55
Fullt nafn: Ari Ólafur Arnórsson
Bíltegund: Ísar TorVeg

Re: Ný jeppategund

Postfrá Ísar » 20.feb 2017, 21:37

Sjóðandi heit græja. Hægt að sjá hvað myndaðist úr þessu í Aðalbyggingu Háskóla Íslands á fimmtudaginn kemur kl. 14,00-16,30.
20170220_162757.jpg
20170220_162757.jpg (83.28 KiB) Viewed 6280 times

Álklasaauglýsing.JPG
Álklasaauglýsing.JPG (182.78 KiB) Viewed 6278 times

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1202
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Selfoss
Hafa samband:

Re: Ný jeppategund

Postfrá Járni » 20.feb 2017, 22:53

Spennandi!
2000 Land Rover Defender 130 38"


juddi
Innlegg: 1172
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Ný jeppategund

Postfrá juddi » 20.feb 2017, 22:56

Dugar ekkert minna en Fronius í svona verkefni
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is


Höfundur þráðar
Ísar
Innlegg: 71
Skráður: 30.okt 2014, 13:55
Fullt nafn: Ari Ólafur Arnórsson
Bíltegund: Ísar TorVeg

Re: Ný jeppategund

Postfrá Ísar » 01.mar 2017, 21:24

Þá fer Ísar að nálgast 3 í útvíkkun, farið að sjást í kollinn. Þessi þráður gæti þá komist úr erum-að-spá-í-að-gera-eitthvað þræði í smíðaþráð. Heldur betur skemmtilegra. Hér eru Héðinsmenn að beygja til botn og setstokka, nýkomið úr leysiskurði
20170215_161716.jpg
20170215_161716.jpg (1.08 MiB) Viewed 5958 times

Komið form á þetta
20170215_164029.jpg
20170215_164029.jpg (1021.56 KiB) Viewed 5604 times

Fullt af eðaláli, klippt og skorið
20170216_111544.jpg
20170216_111544.jpg (1.08 MiB) Viewed 5958 times

Komið í hús, tæplaga einn bíll, Ikea stæl
20170216_112138.jpg
20170216_112138.jpg (1015.33 KiB) Viewed 5958 times

Mikið beyglað
20170216_112210.jpg
20170216_112210.jpg (825.77 KiB) Viewed 5958 times
Síðast breytt af Ísar þann 01.mar 2017, 23:13, breytt 1 sinni samtals.


Höfundur þráðar
Ísar
Innlegg: 71
Skráður: 30.okt 2014, 13:55
Fullt nafn: Ari Ólafur Arnórsson
Bíltegund: Ísar TorVeg

Re: Ný jeppategund

Postfrá Ísar » 01.mar 2017, 21:40

Hörður Sæmundsson rétt bretti upp aðra ermi og hviss-bæng, kominn botn. Nú sýndi sig líka hvað Guðmundur Jónsson er búinn að vinna gríðarlega vandaðan undirbúning, boltar duttu í öll sín göt og allt passaði saman. Mjög gaman.
20170216_153205.jpg
20170216_153205.jpg (869.42 KiB) Viewed 5947 times

Miðjustokkurinn í
20170216_154106.jpg
20170216_154106.jpg (704.12 KiB) Viewed 5947 times

Sílsarnir saman
20170216_154221.jpg
20170216_154221.jpg (858.04 KiB) Viewed 5613 times

Komnir á og hugað að hurðapóstum
20170216_163051.jpg
20170216_163051.jpg (831.7 KiB) Viewed 5613 times

Teikningasettin aldrei langt undan
20170217_082616.jpg
20170217_082616.jpg (1.02 MiB) Viewed 5947 times

Byrjað að fróníusa
20170217_082632.jpg
20170217_082632.jpg (769.17 KiB) Viewed 5613 times
Síðast breytt af Ísar þann 01.mar 2017, 22:02, breytt 1 sinni samtals.


Höfundur þráðar
Ísar
Innlegg: 71
Skráður: 30.okt 2014, 13:55
Fullt nafn: Ari Ólafur Arnórsson
Bíltegund: Ísar TorVeg

Re: Ný jeppategund

Postfrá Ísar » 01.mar 2017, 21:52

Farin að heyrast bílahljóð, vantar bara hurðarhúninn v.m. aftan
20170220_122508.jpg
20170220_122508.jpg (1.08 MiB) Viewed 5940 times

Leysirinn fylgist með láréttunni og lóðréttunni
20170220_140339.jpg
20170220_140339.jpg (922.58 KiB) Viewed 5605 times

Punktað og svo soðið, samsetningin er bland af hnoðum, boltum, lími og suðu, til að lágmarka vinding og skekkjur. Púlssuðan nýja er hins vegar að koma það vel út að hún verður ráðandi.
20170220_162847.jpg
20170220_162847.jpg (1.07 MiB) Viewed 5605 times


Höfundur þráðar
Ísar
Innlegg: 71
Skráður: 30.okt 2014, 13:55
Fullt nafn: Ari Ólafur Arnórsson
Bíltegund: Ísar TorVeg

Re: Ný jeppategund

Postfrá Ísar » 01.mar 2017, 22:00

Öhh, myndir velta á hliðina við að fara hérna inn. Er ráð við því?

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1202
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Selfoss
Hafa samband:

Re: Ný jeppategund

Postfrá Járni » 01.mar 2017, 22:56

Spennandi! Mikið hlakka ég til að sjá þetta tilbúið.

Í sambandi við myndirnar, ertu á mac? Skal sjá hvort ég nái að rétta þær á morgun.
2000 Land Rover Defender 130 38"


Höfundur þráðar
Ísar
Innlegg: 71
Skráður: 30.okt 2014, 13:55
Fullt nafn: Ari Ólafur Arnórsson
Bíltegund: Ísar TorVeg

Re: Ný jeppategund

Postfrá Ísar » 01.mar 2017, 23:10

Er á Windows, Járni

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1202
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Selfoss
Hafa samband:

Re: Ný jeppategund

Postfrá Járni » 01.mar 2017, 23:25

Búinn að rétta myndirnar fyrir þig. Þetta hefur gerst áður og minnti mig að viðkomandi hefði verið á makka.

Það virðist eitthvað skolast til annað slagið hvað vísar upp á myndunum. Að rótera þeim fram og til baka og vista inn á milli lagfærir þetta.
2000 Land Rover Defender 130 38"


Höfundur þráðar
Ísar
Innlegg: 71
Skráður: 30.okt 2014, 13:55
Fullt nafn: Ari Ólafur Arnórsson
Bíltegund: Ísar TorVeg

Re: Ný jeppategund

Postfrá Ísar » 02.mar 2017, 00:28

Takk! Allt annað. Sjáum hvort næsti skammtur veltur


elli rmr
Innlegg: 160
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Ný jeppategund

Postfrá elli rmr » 02.mar 2017, 15:06

Vonum bara að Ísar velti ekki!!!! :D

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1676
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Ný jeppategund

Postfrá jeepcj7 » 02.mar 2017, 19:43

Þetta lítur bara vel út gaman að einhverju nýju og ég er nokkuð viss um að það verður veltibúr í þessu verkfæri.
Heilagur Henry rúlar öllu.


Höfundur þráðar
Ísar
Innlegg: 71
Skráður: 30.okt 2014, 13:55
Fullt nafn: Ari Ólafur Arnórsson
Bíltegund: Ísar TorVeg

Re: Ný jeppategund

Postfrá Ísar » 03.mar 2017, 19:29

Þyngdarpunkturinn í Ísarnum reiknast vera 36,7% lægri en í myndunum sem velta hér unnvörpum um. Og jú, við höldum það verði öruggara að velta í okkar bíl en Land Rover. Svona svo gott dæmi sé tekið.
En að framhaldssögunni. Toppurinn var næstur:
DSC00007.JPG
DSC00007.JPG (9.08 MiB) Viewed 4737 times

Og myndin valt ekki!
Valsaðir prófílar og samsettir toppsílsar. Smíðað í smiðjunni hans Harðar. Nóg pláss.
DSC00010.JPG
DSC00010.JPG (5.47 MiB) Viewed 4737 times

Sjóði-sjóð:
DSC00019.JPG
DSC00019.JPG (7.69 MiB) Viewed 4737 times

Mæli-mæl:
DSC00040.JPG
DSC00040.JPG (7.63 MiB) Viewed 4737 times

Strekkiböndin voru ekki á teikningunni
DSC00044.JPG
DSC00044.JPG (7.69 MiB) Viewed 4737 times


sukkaturbo
Innlegg: 3040
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Ný jeppategund

Postfrá sukkaturbo » 04.mar 2017, 09:06

Þetta verður skemmtilegur þráður ef menn halda út og áhugaverður bíll.


Höfundur þráðar
Ísar
Innlegg: 71
Skráður: 30.okt 2014, 13:55
Fullt nafn: Ari Ólafur Arnórsson
Bíltegund: Ísar TorVeg

Re: Ný jeppategund

Postfrá Ísar » 04.mar 2017, 20:40

Áfram með smérið. Toppurinn kominn saman:
DSC00046.JPG
DSC00046.JPG (5.33 MiB) Viewed 4517 times

Hífopp, og leysirinn sýnir rétt mál
DSC00054.JPG
DSC00054.JPG (4.58 MiB) Viewed 4517 times

Dæmið að komast í þrívídd
DSC00058.JPG
DSC00058.JPG (4.23 MiB) Viewed 4517 times

Póstum fjölgar,
DSC00068.JPG
DSC00068.JPG (7.74 MiB) Viewed 4517 times

og þeir festast
DSC00078.JPG
DSC00078.JPG (3.8 MiB) Viewed 4517 times

Sólinni hleypt að handaverkinu, Guðmundur Jónsson bara nokkuð ánægður með það sem komið er
20170223_113942.jpg
20170223_113942.jpg (1.09 MiB) Viewed 4517 times


grimur
Innlegg: 754
Skráður: 14.mar 2010, 01:02
Fullt nafn: Grímur Jónsson

Re: Ný jeppategund

Postfrá grimur » 05.mar 2017, 22:53

Ég hélt að það væri búið að smíða landróver...


Höfundur þráðar
Ísar
Innlegg: 71
Skráður: 30.okt 2014, 13:55
Fullt nafn: Ari Ólafur Arnórsson
Bíltegund: Ísar TorVeg

Re: Ný jeppategund

Postfrá Ísar » 05.mar 2017, 23:14

Það er ekkert nýtt undir sólinni


Höfundur þráðar
Ísar
Innlegg: 71
Skráður: 30.okt 2014, 13:55
Fullt nafn: Ari Ólafur Arnórsson
Bíltegund: Ísar TorVeg

Re: Ný jeppategund

Postfrá Ísar » 10.mar 2017, 21:20

Þá var komið að fyrsta bíltúrnum!!!
20170223_120035.jpg
20170223_120035.jpg (1.26 MiB) Viewed 4186 times

Öö, með smá hjálp frá Cargobílum, Rétt smaug inn í fullstærðar vörukassa, sem gefur hugmynd um stærðina.
Og ferðinni var heitið - í Hrafntinnusker? Neei, í Háskóla Íslands. Auðvitað.
DSC00083.JPG
DSC00083.JPG (7.83 MiB) Viewed 4186 times

Upp á rönd, ein velta, og sko, inn í hátimbrað musteri þekkingarinnar.
DSC00117.JPG
DSC00117.JPG (7.23 MiB) Viewed 4186 times

Iss, lauflétt. Svo upp á borð vanari tárum og svita gáfufólks þjóðarinnar við bóknám og próflausnir en að halda undir jeppa.
DSC00101.JPG
DSC00101.JPG (7.71 MiB) Viewed 4186 times

Tilefnið var Nýsköpunardagur Íslenska Álklasans, þar sem sendill Ísar hélt innblásið erindi um ágæti áls í bíla fyrir þá sem trúðu því fyrir.
Ísarinn hvarf undir snjóhvíta, sérsaumaða XXXL yfirbreiðslu, sem við félagarnir fjórir, Ari Arnórsson, Hörður Sæmundsson, Viðar Viðarsson og Garðar Lárusson (Guðmund Jónsson vantaði), rúlluðum svo af aftur meðan fullt anddyri viðstaddra stóð á öndinni af álhreinni hrifningu. Að sögn, við misstum auðvitað af því, uppteknir af að bisa við landsins stærsta flíslak.
16864998_10154090052120728_4666453124827770678_n.jpg
16864998_10154090052120728_4666453124827770678_n.jpg (54.7 KiB) Viewed 4186 times

Svo fóru allir upp aftur að drekka áláfengi og halda fyrirlestra, nema sumir sem þurftu að spyrja nánar.
16832040_10154090051925728_387820488258077639_n.jpg
16832040_10154090051925728_387820488258077639_n.jpg (72.22 KiB) Viewed 4186 times

Við kynntumst fólki, skiptumst á upplýsingum, blöðruðum við blaðamenn, og fengum snittur. Mjög góðar snittur. Takk, Samál og HÍ, fyrir boðið.


Höfundur þráðar
Ísar
Innlegg: 71
Skráður: 30.okt 2014, 13:55
Fullt nafn: Ari Ólafur Arnórsson
Bíltegund: Ísar TorVeg

Re: Ný jeppategund

Postfrá Ísar » 06.sep 2017, 21:54

Sæl aftur, jepplingar og jepplingur. Það hefur ýmislegt gerst síðan síðast, við erum komnir í eigið húsnæði þar sem þeir Viðar Viðarsson og Páll Pálsson framleiða daglegan hávaða, svarf og kaffikorg. Hörður Sæmundsson dettur inn og suðar, Guðmundur Jónsson er í þarnæstu götu og hefur vit fyrir okkur. Burðarvirkið og yfirbyggingin er að útskrifast, komnar hurðir og fleira áhang, allskonar dót á fæðingardeildum hér og þar sem síðan berst okkur til í- og ásetningar. Það má segja að við séum farnir að sjá fyrir langþráð smíðalok. Eins og allir hér vita er þá ekki björninn unninn, loft, olía, rafmagn og fleira þarf að fá sitt, klæðningar og frágangur er drjúgt á lokametrunum. En - þetta er að hafast. Þrátt fyrir svona menn, sem bara leggja sig í vinnunni, purrkunarlaust ...

Palli sýður.jpg
Palli sýður.jpg (573.26 KiB) Viewed 2575 times

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1202
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Selfoss
Hafa samband:

Re: Ný jeppategund

Postfrá Járni » 06.sep 2017, 22:22

Frábært, gaman að heyra. En lumar þú ekki á fleiri myndum? :-)
2000 Land Rover Defender 130 38"


Höfundur þráðar
Ísar
Innlegg: 71
Skráður: 30.okt 2014, 13:55
Fullt nafn: Ari Ólafur Arnórsson
Bíltegund: Ísar TorVeg

Re: Ný jeppategund

Postfrá Ísar » 06.sep 2017, 22:48

Takk, Járni. Ein eldri mynd hér meðan hann var með vélbúnað og drifbúnað og fjöðrunarbúnað og dekk á mjófelgu og allt, á sínum stað. Vinnan undanfarið hefur mikið til verið "ósýnileg", við frágang á bakvið vél, skiptingu og millikassa. Því er nú að ljúka og knýbúnaðurinn að snúa aftur á sinn stað.

Á fæti.JPG
Á fæti.JPG (9.44 MiB) Viewed 2550 times


Höfundur þráðar
Ísar
Innlegg: 71
Skráður: 30.okt 2014, 13:55
Fullt nafn: Ari Ólafur Arnórsson
Bíltegund: Ísar TorVeg

Re: Ný jeppategund

Postfrá Ísar » 22.okt 2017, 19:20

Höddi að spá: Hvar er hásingin?

20171020_161144.jpg
20171020_161144.jpg (2.84 MiB) Viewed 2078 times


Til baka á “Tegundaspjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur