Síða 1 af 1

Biluð TAIT talstöð hjálp!

Posted: 07.nóv 2011, 18:38
frá Fetzer
Erm með talstöð sem eg keypti fyrir um hálfu ári síðan, hun er að gerðini Tait T-S8107, keypti hana bilaða á eitthvað smotterí, hun ræsir sig ekki á 12v, (bara gerist ekkert), en ef eg keyti 6v inná hana flassar hun ljósunum i tökkunum og kemur smá hljóð (gerir það á 4 sek fresti)

getur verið að það sé farinn eitthver "transistor" eða eitthvað álika, ég opnaði hana og sé ekkert óeðlilegt,, s.s. enginn oxytering eða spanskræna, hélt fyrst kannski að hun hefði verið fyrir eitthverju vatnstjóni, en sé lika að hun er þokkalega vatnsheld, það er gúmmihringur á öllu lokinu þegar þu opnar hana.


talaði við Sónn i faxafeni, en hann er bara of dýr.. er eitthver með góð ráð?

kv. Einn bjartsýnn

Re: Biluð TAIT talstöð hjálp!

Posted: 07.nóv 2011, 19:32
frá -Hjalti-
Nesradíó er með TAIT

Re: Biluð TAIT talstöð hjálp!

Posted: 07.nóv 2011, 20:00
frá Fetzer
ég er búinn að tala við nesradio. er að bíða eftir svari

Re: Biluð TAIT talstöð hjálp!

Posted: 07.nóv 2011, 20:41
frá Haffi
Farðu bara með hana niðrí Nesradio, þessu er örugglega kippt í liðinn þar..

Re: Biluð TAIT talstöð hjálp!

Posted: 07.nóv 2011, 22:27
frá Fetzer
ekki alveg svo auðvelt, eg þarf að redda mer eigandapappirnum, held það gæti verið smá bras þar sem eg keypti þetta af eitthverjum strák á netinu, er að græja þettta :) En takk fyrir svörin