GALILEO GPS loksins á flug
Posted: 27.okt 2011, 17:55
Búið er að senda fyrstu 2 "alvöru" Galileo gerfihnettina á braut um jörðu. Galileo er evrópskt staðsetningarkerfi sem er eins og GPS kerfi bandaríkjamanna og vinnur á sömu bylgjulengdum.
"Fljótlega" verður væntanlega hægt að nota þessa hnetti með venjulegum GPS tækjum þar sem þessi kerfi eiga að vinna fullkomlega saman. þetta þýðir áræðanlegra merki, og meiri nákvæmni þar sem fjöldi gerfihnatta rúmlega tvöfaldast.
mig minnir að kerfið eigi að vera komið í almenna notkun árið 2014 og fullbúið 2016
http://www.eurocontrol.int/news/first-two-operational-galileo-satellites-launched
"Fljótlega" verður væntanlega hægt að nota þessa hnetti með venjulegum GPS tækjum þar sem þessi kerfi eiga að vinna fullkomlega saman. þetta þýðir áræðanlegra merki, og meiri nákvæmni þar sem fjöldi gerfihnatta rúmlega tvöfaldast.
mig minnir að kerfið eigi að vera komið í almenna notkun árið 2014 og fullbúið 2016
http://www.eurocontrol.int/news/first-two-operational-galileo-satellites-launched