Síða 1 af 1

Yaesu FT-1500M

Posted: 30.mar 2010, 22:51
frá Haukur litli
Hafa menn einhverja reynslu af þessari stöð? Hvernig er tíðnisviðið miðað við F4x4 kerfið? Hvort væri betra að láta forrita hana eða kaupa sér forrit? Hún er með DIN 6 pinna data tengi. Hvernig loftnet myndi henta henni best?

Re: Yaesu FT-1500M

Posted: 03.maí 2010, 23:35
frá Goggi
Mjög góð talstöð. Er með svona stöð í jeppanum og aðra heima. Virkar vel. Opin frá 137 til 173 mhz. Sendir út 5W/25W/50W eftir hvað þú stillir hana á .Ég er með Watson W-7900 loftnet 2ja banda fyrir vhf og uhf. En nota það bara fyrir vhf. Engin standbylgja á þessu loftneti, þótt þú farir um allt á tíðnunum. Hættum að nota svarta loftnetið með gorminum neðst, það loftnet er bara til þess að nota á 1 tíðni.

Re: Yaesu FT-1500M

Posted: 04.maí 2010, 15:13
frá Haukur litli
Hvar fékkstu Watson loftnetið og hvað er listaverðið á því? Ég þarf að finna mér manual fyrir þessa stöð og henda henni í jeppann og fara að snúa tökkum. Hefuðru reynt að senda úr henni gögn?

Re: Yaesu FT-1500M

Posted: 04.maí 2010, 23:35
frá Goggi
Sæll vertu.

Hef ekki sent úr henni gögn ef það er þá hægt. Tengið aftan á stöðinni er til þess að tengja stöðina við tölvu. Loftnetið pantaði ég frá Bretlandi
http://www.wsplc.com/acatalog/Info_164.html . Þarf að panta fótinn aukalega sem er tengingin í netið með áfastri snúru sem fer í stöðina. Get sent þér manualinn yfir stöðina á tölvutæku formi ef þú hefur áhuga.

Re: Yaesu FT-1500M

Posted: 05.maí 2010, 11:18
frá ssjo
Sælir, veit einhver um svona stöð til sölu?

Re: Yaesu FT-1500M

Posted: 08.júl 2012, 10:10
frá Hansi
Sælir,

Var að eignast bíl með svona talstöð og kann ekkert á hana....
Ef einhver á manual væri það vel þegið...

Mbk. Hans
S: 8996-5973
hansthor@simnet.is

Re: Yaesu FT-1500M

Posted: 08.júl 2012, 10:38
frá Einar
Hansi wrote:Sælir,

Var að eignast bíl með svona talstöð og kann ekkert á hana....
Ef einhver á manual væri það vel þegið...

Mbk. Hans
S: 8996-5973
hansthor@simnet.is

Google er besti vinur þinn, hérna er handbókin annað hvort til að prenta út eða lesa á tölvunni:

http://www.yaesu.com/downloadFile.cfm?FileID=769&FileCatID=150&FileName=FT%2D1500M%5FUsers%5Fmanual%40s.pdf&FileContentType=application%2Fpdf

Re: Yaesu FT-1500M

Posted: 08.júl 2012, 10:40
frá Hansi
Takk fyrir :)

Er ekki vonalust fyrir meðalgáfaðan mann að ætla að nota svona stöðvar?

Þarf maður að vita tíðni rásanna, eins og hjá útivist og f4x4?

Re: Yaesu FT-1500M

Posted: 09.júl 2012, 09:22
frá sukkaturbo
ssjo wrote:Sælir, veit einhver um svona stöð til sölu?

Sæll já ég veit um eina í Hafnarfirði hringdu í gsm 6605455 og talaðu við Jörgen. kveðja guðni