Yaesu FT-1500M

Fyrir allt sem tengist leiðsögu- og fjarskiptatækjum.

Höfundur þráðar
Haukur litli
Innlegg: 329
Skráður: 08.mar 2010, 12:43
Fullt nafn: Haukur Þór Smárason

Yaesu FT-1500M

Postfrá Haukur litli » 30.mar 2010, 22:51

Hafa menn einhverja reynslu af þessari stöð? Hvernig er tíðnisviðið miðað við F4x4 kerfið? Hvort væri betra að láta forrita hana eða kaupa sér forrit? Hún er með DIN 6 pinna data tengi. Hvernig loftnet myndi henta henni best?




Goggi
Innlegg: 5
Skráður: 03.maí 2010, 23:24
Fullt nafn: Georg Kulp

Re: Yaesu FT-1500M

Postfrá Goggi » 03.maí 2010, 23:35

Mjög góð talstöð. Er með svona stöð í jeppanum og aðra heima. Virkar vel. Opin frá 137 til 173 mhz. Sendir út 5W/25W/50W eftir hvað þú stillir hana á .Ég er með Watson W-7900 loftnet 2ja banda fyrir vhf og uhf. En nota það bara fyrir vhf. Engin standbylgja á þessu loftneti, þótt þú farir um allt á tíðnunum. Hættum að nota svarta loftnetið með gorminum neðst, það loftnet er bara til þess að nota á 1 tíðni.


Höfundur þráðar
Haukur litli
Innlegg: 329
Skráður: 08.mar 2010, 12:43
Fullt nafn: Haukur Þór Smárason

Re: Yaesu FT-1500M

Postfrá Haukur litli » 04.maí 2010, 15:13

Hvar fékkstu Watson loftnetið og hvað er listaverðið á því? Ég þarf að finna mér manual fyrir þessa stöð og henda henni í jeppann og fara að snúa tökkum. Hefuðru reynt að senda úr henni gögn?


Goggi
Innlegg: 5
Skráður: 03.maí 2010, 23:24
Fullt nafn: Georg Kulp

Re: Yaesu FT-1500M

Postfrá Goggi » 04.maí 2010, 23:35

Sæll vertu.

Hef ekki sent úr henni gögn ef það er þá hægt. Tengið aftan á stöðinni er til þess að tengja stöðina við tölvu. Loftnetið pantaði ég frá Bretlandi
http://www.wsplc.com/acatalog/Info_164.html . Þarf að panta fótinn aukalega sem er tengingin í netið með áfastri snúru sem fer í stöðina. Get sent þér manualinn yfir stöðina á tölvutæku formi ef þú hefur áhuga.

User avatar

ssjo
Innlegg: 56
Skráður: 05.apr 2010, 10:27
Fullt nafn: Sigurður Sveinn Jónsson
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavík

Re: Yaesu FT-1500M

Postfrá ssjo » 05.maí 2010, 11:18

Sælir, veit einhver um svona stöð til sölu?

User avatar

Hansi
Innlegg: 300
Skráður: 01.feb 2010, 20:28
Fullt nafn: Hans Ragnar Þór
Bíltegund: Toyota LC 80

Re: Yaesu FT-1500M

Postfrá Hansi » 08.júl 2012, 10:10

Sælir,

Var að eignast bíl með svona talstöð og kann ekkert á hana....
Ef einhver á manual væri það vel þegið...

Mbk. Hans
S: 8996-5973
hansthor@simnet.is

User avatar

Einar
Innlegg: 319
Skráður: 01.feb 2010, 00:32
Fullt nafn: Einar Steinsson
Staðsetning: Austurríki
Hafa samband:

Re: Yaesu FT-1500M

Postfrá Einar » 08.júl 2012, 10:38

Hansi wrote:Sælir,

Var að eignast bíl með svona talstöð og kann ekkert á hana....
Ef einhver á manual væri það vel þegið...

Mbk. Hans
S: 8996-5973
hansthor@simnet.is

Google er besti vinur þinn, hérna er handbókin annað hvort til að prenta út eða lesa á tölvunni:

http://www.yaesu.com/downloadFile.cfm?FileID=769&FileCatID=150&FileName=FT%2D1500M%5FUsers%5Fmanual%40s.pdf&FileContentType=application%2Fpdf

User avatar

Hansi
Innlegg: 300
Skráður: 01.feb 2010, 20:28
Fullt nafn: Hans Ragnar Þór
Bíltegund: Toyota LC 80

Re: Yaesu FT-1500M

Postfrá Hansi » 08.júl 2012, 10:40

Takk fyrir :)

Er ekki vonalust fyrir meðalgáfaðan mann að ætla að nota svona stöðvar?

Þarf maður að vita tíðni rásanna, eins og hjá útivist og f4x4?


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Yaesu FT-1500M

Postfrá sukkaturbo » 09.júl 2012, 09:22

ssjo wrote:Sælir, veit einhver um svona stöð til sölu?

Sæll já ég veit um eina í Hafnarfirði hringdu í gsm 6605455 og talaðu við Jörgen. kveðja guðni


Til baka á “Ferlar og fjarskipti”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 9 gestir