aðstoð

Fyrir allt sem tengist leiðsögu- og fjarskiptatækjum.

Höfundur þráðar
arni hilux
Innlegg: 462
Skráður: 22.okt 2010, 20:38
Fullt nafn: Árni Páll Jóhannesson

aðstoð

Postfrá arni hilux » 21.jún 2011, 13:38

sælir félagar, ég er með vertical standart talstöð og hún er læst og ég kann nú ekki einu sinni að læsa henni ég kveikti á henni og þá var hún læst, það væri fínt ef eitthver gæti aðstoðað


BMW e36 325i (í uppgerð)
Mitsubishi lancer 91 (í notkun)
Mitsubishi lancer evo9 (seldur)
Mitsubishi lancer stadion (seldur)
chrysler sebring (seldur)
(BRUSSAN) toyota hilux 2,4 bensin (seldur)
golf 1,4 (seldur)
subaru impreza gl (seldur)

User avatar

Polarbear
Póststjóri
Innlegg: 874
Skráður: 31.jan 2010, 23:15
Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
Bíltegund: Toyota

Re: aðstoð

Postfrá Polarbear » 21.jún 2011, 15:11

þetta ætti að duga:

slökktu á talstöðinni, halltu inni P4 takkanum og kveiktu aftur.

þetta er úr manualinum:
To activate the Locking feature, press and hold in the [P4] key while turning radio on. To disable the Locking feature, repeat this power-on procedure.

User avatar

Polarbear
Póststjóri
Innlegg: 874
Skráður: 31.jan 2010, 23:15
Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
Bíltegund: Toyota

Re: aðstoð

Postfrá Polarbear » 21.jún 2011, 15:14

þetta hér að ofan á við vx-4200 talstöðina.


notaðu sömu aðferð en bara takka P-1 ef þú ert með 2200 stöðina.


Höfundur þráðar
arni hilux
Innlegg: 462
Skráður: 22.okt 2010, 20:38
Fullt nafn: Árni Páll Jóhannesson

Re: aðstoð

Postfrá arni hilux » 21.jún 2011, 17:00

þakka þér kærlega fyrir
BMW e36 325i (í uppgerð)
Mitsubishi lancer 91 (í notkun)
Mitsubishi lancer evo9 (seldur)
Mitsubishi lancer stadion (seldur)
chrysler sebring (seldur)
(BRUSSAN) toyota hilux 2,4 bensin (seldur)
golf 1,4 (seldur)
subaru impreza gl (seldur)


Til baka á “Ferlar og fjarskipti”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 5 gestir