Síða 1 af 1
Drangajökull
Posted: 12.mar 2010, 12:38
frá ofursuzuki
Á ekki einhver til gott GPS track fyrir jeppa af leiðinni frá Steingrímsfjarðarheiði á Drangajökull, ef svo er væri mjög gott ef sá hinn sami
væri til í að deila því og senda mér í pósti á
bingio@est.isKv.
Re: Drangajökull
Posted: 12.mar 2010, 12:40
frá eidur
Ég hef líka áhuga á að fá þetta trakk, svo sá hinn sami mætti endilega hengja það við þennan þráð.
Re: Drangajökull
Posted: 12.mar 2010, 14:36
frá jeepson
ofursuzuki wrote:Á ekki einhver til gott GPS track fyrir jeppa af leiðinni frá Steingrímsfjarðarheiði á Drangajökull, ef svo er væri mjög gott ef sá hinn sami
væri til í að deila því og senda mér í pósti á
bingio@est.isKv.
Á að fara að prufa trukkinn eftir breytingar?
Re: Drangajökull
Posted: 12.mar 2010, 16:37
frá ofursuzuki
Nei ekki alveg komið að því ennþá, það verður helst ekki gert fyrr en komin er dísilvél í hann en það er allt í skoðun, bensínið er nú komið í 208 krónur svo að maður verður að breyta þessu í grútarbrennara ef eitthvað á að vera hægt að nota þetta.
Það er nokkrir hér að spá og spekúlera að kíkja kannski einhvertímann á jökul. Hvernig eru snjóalög svona til fjalla þarna fyrir vestan núna.
Re: Drangajökull
Posted: 12.mar 2010, 17:11
frá jeepson
Það er lítill snjór hérna í fjöllum í kringum þingeyri og bara rigning og hiti :(
Re: Drangajökull
Posted: 12.mar 2010, 17:21
frá Sævar Örn
Þetta er bara lognið undan storminum, bíðið bara róleg :)
Re: Drangajökull
Posted: 12.mar 2010, 18:13
frá Brjótur
Jæja ertu að lofa einhverju Sævar ? ;)
Re: Drangajökull
Posted: 12.mar 2010, 19:07
frá jeepson
Maður er svo sannalega að vona að maður sé ekki búinn að sjá það síðasta af snjónum fyrir sumarið :D