Tölvuborð í Patrol

Fyrir allt sem tengist leiðsögu- og fjarskiptatækjum.
User avatar

Höfundur þráðar
Bóndinn
Innlegg: 197
Skráður: 02.maí 2010, 10:28
Fullt nafn: Sigurgeir Runólfsson

Tölvuborð í Patrol

Postfrá Bóndinn » 12.maí 2011, 19:41

Sælir
Nú ætla ég að fara að smíða tölvuborð í Patrolinn hjá frúnni gott væri að fá myndir eða bara hint hvað er best að gera.

Ég er ss með fartölvu með 13" skjá ef það skiptir einhverju máli..og þettað er 2001 patroll..

Kveðja Geiri


Nissan Patrol 5.9 Cummins twin turbo 46"

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Tölvuborð í Patrol

Postfrá Járni » 12.maí 2011, 22:18

Ég er með 1998 árgerð og smíðaði festingu í hólfið fyrir neðan útvarpstækið.
Það boltast í rammann sem er fyrir innan, á það festi ég RAM festingu og notaði RAM borð fyrir 14" tölvu. Það skilaði ágætis árangri.
Síðar fékk ég mér svo minni tölvu og bjó til borð undir hana úr plexigleri, því hún passaði ekki í hitt og þarf ekki stuðning við skjáinn.

Þess má geta að ég á enn borðið fyrir stærri tölvuna, ef þú hefur áhuga.
Land Rover Defender 130 38"


jongunnar
Innlegg: 220
Skráður: 14.jún 2011, 21:03
Fullt nafn: Jón Gunnar Mýrdal

Re: Tölvuborð í Patrol

Postfrá jongunnar » 17.jún 2011, 20:00

ertu til að taka mynd af þessu hjá þér til að sýna okkur ;)
Ef það er ekki olía undir enskum bílum þá er ekki olía á þeim

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Tölvuborð í Patrol

Postfrá Járni » 17.jún 2011, 23:29

Það verður einhver bið á því, en ég skal gera það við fyrsta tækifæri.

Ram borðið er enn til..
Land Rover Defender 130 38"


Til baka á “Ferlar og fjarskipti”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 24 gestir