Getur einhver sagt mér eitthvað um þessar stöðvar?
Allat upplýsingar hjálpa. Mér var boðinn svona stöð en ég þekki þær ekkert.
Hvaða verð er sanngjarnt fyrir þetta merki?
yeasu VHF stöðvar
-
- Póststjóri
- Innlegg: 884
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: yeasu VHF stöðvar
Yeasu heita líka Vertex Standard eða VX og eru fínar.
hvernig stöð er þetta sem þér er boðið? handstöð? bílastöð? hvaða týpa? þetta skiptir allt máli.
hvernig stöð er þetta sem þér er boðið? handstöð? bílastöð? hvaða týpa? þetta skiptir allt máli.
Re: yeasu VHF stöðvar
þetta er bíla stöð en ég veit ekki enþá týpunumerið á henni.
ætti að fá að vita það fljótlega
ætti að fá að vita það fljótlega
-
- Innlegg: 319
- Skráður: 01.feb 2010, 00:32
- Fullt nafn: Einar Steinsson
- Staðsetning: Austurríki
- Hafa samband:
Re: yeasu VHF stöðvar
Yeasu er gamalt vörumerki og voru áðurfyrr mikil gæðatæki, þekktar fyrir að bila nánast aldrei en ég hef ekki hugmynd um hvernig þær eru í dag.
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 01.feb 2010, 08:29
- Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
- Bíltegund: Toyota
- Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
- Hafa samband:
Re: yeasu VHF stöðvar
Jesú stöðvar eru fínar...... er með nokkrar jesú ættað handstöðvar sem hafa reynst vel.... er reyndar með Icom bílstöð sem hefur líka reynst vel. En ef þú gætir fundið nákvæmlega hvaða gerð af stöð þetta er væri hægt að segja kanski meira?
Vertex
Standard Horizon
Yaesu
Er svo skilt að þetta er nánst það sama.... hleðslutæki og aukahlutir ganga á milli margra þeirra.... held að fyrirtækið á bak við þetta allt saman heiti í dag Vertex Standard Inc
:)
Vertex
Standard Horizon
Yaesu
Er svo skilt að þetta er nánst það sama.... hleðslutæki og aukahlutir ganga á milli margra þeirra.... held að fyrirtækið á bak við þetta allt saman heiti í dag Vertex Standard Inc
:)
Til baka á “Ferlar og fjarskipti”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur