Sælir hver er besta leiðin til að leggja loftnetskappla inn í bíl?
ef maður er með kústskaft á toppgrind
loftnetslagnir
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 299
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
- Bíltegund: Toyota Hilux 93
- Staðsetning: Akureyri
loftnetslagnir
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
-
- Innlegg: 2654
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: loftnetslagnir
Koma kaplinum fyrir undir klæðningunni inni í bílnum og setja hann út fyrir blikkið sem næst loftnetinu, og þá í gegnum góðan nippil. Passa að hafa beygjurnar á kaplinum sem mýkstar (ekki krappar). Og passa að setja hlíf eða kápu utan um kapalinn ef hann er einhversstaðar nærri skörpum brúnum.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 299
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
- Bíltegund: Toyota Hilux 93
- Staðsetning: Akureyri
Re: loftnetslagnir
og hvaða niplar eða gegnumtök eru best?
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
-
- Innlegg: 2654
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: loftnetslagnir
draugsii wrote:og hvaða niplar eða gegnumtök eru best?
Það er góð spurning, ryðfríir nipplar ættu að duga betur en plast, en það er ekki sniðugt að skrúfa þá í bílablikk. Ég hef séð plastnippla endast í allavega 8-10 ár í saltinu í Reykjavík.
Re: loftnetslagnir
Þeir málmnipplar sem rafvirkjar nota (t.d. https://www.reykjafell.is/vorur/5b755d4 ... m-m-16-4-8 ) eru reyndar yfirleitt nikkelhúðaður kopar eða messing, sem er kannski skárra?
--
Kveðja, Kári.
--
Kveðja, Kári.
-
- Innlegg: 2654
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: loftnetslagnir
kaos wrote:Þeir málmnipplar sem rafvirkjar nota (t.d. https://www.reykjafell.is/vorur/5b755d4 ... m-m-16-4-8 ) eru reyndar yfirleitt nikkelhúðaður kopar eða messing, sem er kannski skárra?
--
Kveðja, Kári.
OK! Ég hélt að þeir væru úr ryðfríu. Þá ættu þeir að vera í lagi með bílablikki? Hvað segja málmfróðir menn?
Re: loftnetslagnir
Ég var (og er) ekki alveg viss um hversu vel þetta virkar, svo ég gúglaði örlítið "galvanic corrosion", sem er það sem gerist þegar mismunandi málmar snertast. Ef ég skil þessa wikipedia grein rétt ( https://en.wikipedia.org/wiki/Galvanic_corrosion ) þá er reyndar nikkel verra en rústfrítt! Á hinn bóginn er ég kannski að misskilja, og fleira spilað inn í spennumunurinn. Og víst er að ég hef aldrei orðið var við tæringu á töflu/tækjakössum út frá þessum nipplum, jafnvel í fiskvinnslum þar sem gjarnan er mikil bleyta og allt heila gillið háþrýstiþvegið daglega.
--
Kveðja, Kári.
--
Kveðja, Kári.
-
- Innlegg: 306
- Skráður: 01.feb 2010, 00:02
- Fullt nafn: Davíð Þór Sigurðsson
- Staðsetning: Garðabær
- Hafa samband:
Re: loftnetslagnir
Það eru nokkrir hlutir sem geta spilað inní hvort eða hvernig mismunandi málmar tærast og þar ræður mestu spennumunur málmanna og svo yfirborðsmeðhöndlun (málun/lakk) ásamt flatarmáli málmanna og hvernig tenging er milli þeirra og frágangur á skurðarsárinu.
Persónulega myndi ég alltaf kjósa plast/gúmmínippil í þetta til að vera ekki að setja málm í þakið.
Persónulega myndi ég alltaf kjósa plast/gúmmínippil í þetta til að vera ekki að setja málm í þakið.
-Defender 110 44"-
Re: loftnetslagnir
Plast, alla daga. Með gúmmíþéttingum. Ekki ofherða samt.
Galvað gæti gengið en veit ekki hvernig er að finna þannig sem þéttir almennilega.
Galvað gæti gengið en veit ekki hvernig er að finna þannig sem þéttir almennilega.
-
- Innlegg: 2654
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: loftnetslagnir
Eitt sem myndi örugglega hjálpa, er að setja pakkningalím eða kítti með skrúfganginum og kraganum þegar maður herðir nippilinn í. Ekki samt með nipplunum sem herðir að lögninni, ég held að það væri óþarfi, og leiðinlegt ef þarf eitthvað að hreyfa kapalinn.
Til baka á “Ferlar og fjarskipti”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur