Sprungukort í Oruxmaps

Fyrir allt sem tengist leiðsögu- og fjarskiptatækjum.
User avatar

Höfundur þráðar
Heidar
Innlegg: 50
Skráður: 03.jan 2015, 21:45
Fullt nafn: Heiðar Kristóbertsson
Bíltegund: Nissan

Sprungukort í Oruxmaps

Postfrá Heidar » 12.jan 2017, 21:23

Daginn,

Núna er ég með spjaldtölvu sem er með oruxmaps og kort frá gpsmap.is. Hefur einhver hugmynd um það hvort að ég get sett sprungukort ið frá safetravel.ís inn í oruxmaps..


Nissan Patrol 46" 2003, 3.0l vélin horfin og komin 2.8l í staðinn :D

User avatar

jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Sprungukort í Oruxmaps

Postfrá jongud » 13.jan 2017, 08:14

Ég var að reyna þetta í vikunni en það tókst ekki. Oruxmaps krassaði alltaf þegar ég reyndi að kalla kortið upp.
Ég er búinn að hafa samband við Gpsmap.is og spyrja út í þetta, vonandi verður þessu reddað.

User avatar

Höfundur þráðar
Heidar
Innlegg: 50
Skráður: 03.jan 2015, 21:45
Fullt nafn: Heiðar Kristóbertsson
Bíltegund: Nissan

Re: Sprungukort í Oruxmaps

Postfrá Heidar » 13.jan 2017, 08:26

Sæll

Fann svar frá honum að þetta virkaði en hann var ekki með leyfi eða eitthvað álíka. Vonandi er hægt að splæsa kortunum saman :)
Nissan Patrol 46" 2003, 3.0l vélin horfin og komin 2.8l í staðinn :D

User avatar

eyberg
Innlegg: 444
Skráður: 16.júl 2011, 22:07
Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok

Re: Sprungukort í Oruxmaps

Postfrá eyberg » 13.jan 2017, 23:21

Var búinn að ræða þetta við hann í emaili og fékk svipað svar.

Hann reindi mikið að fá gögn frá þeim en fékk ekki svör eða aðgang að því sem hann þarf.

Ég endai með að setja þetta inn á garmin gps
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454

User avatar

AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Re: Sprungukort í Oruxmaps

Postfrá AgnarBen » 13.jan 2017, 23:32

Ég reyndi líka að fá þetta fyrir Ozi fyrir nokkrum árum en þeir hjá voru ekkert búnir að spá í þessu hjá Safetravel þannig að þetta datt upp fyrir. Veit ekki hvort þetta er fáanlegt í dag en hálf slappt hjá þeim að koma þessu ekki sem víðast og í sem flest tæki.
Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300

User avatar

Magni
Innlegg: 474
Skráður: 11.aug 2011, 15:42
Fullt nafn: Magni Helgason
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Sprungukort í Oruxmaps

Postfrá Magni » 14.jan 2017, 10:10

Ég gerði þetta bara sjálfum fyrir Ozi. Smá föndur.
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -

User avatar

AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Re: Sprungukort í Oruxmaps

Postfrá AgnarBen » 14.jan 2017, 12:54

Já ég reyndar líka :) ..... hefðum getað sparað okkur vinnuna með því að skipta þessu á milli okkar !
Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300

User avatar

Magni
Innlegg: 474
Skráður: 11.aug 2011, 15:42
Fullt nafn: Magni Helgason
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Sprungukort í Oruxmaps

Postfrá Magni » 14.jan 2017, 16:02

AgnarBen wrote:Já ég reyndar líka :) ..... hefðum getað sparað okkur vinnuna með því að skipta þessu á milli okkar !


Segðu!
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -

User avatar

raggos
Innlegg: 98
Skráður: 23.mar 2013, 00:26
Fullt nafn: Ragnar F. Magnússon
Bíltegund: Toyota LC90

Re: Sprungukort í Oruxmaps

Postfrá raggos » 16.jan 2017, 13:25

Geta menn mögulega deilt þessari vinnu í ozi til okkar hinna? Ég væri til í að hafa þetta nákvæmara heldur en bara punktana (gdb skráin frá safetravel) þegar ég er að fara á jökulinn. Hvernig kemur kortið annars fram í ozi?

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Sprungukort í Oruxmaps

Postfrá ellisnorra » 16.jan 2017, 19:25

raggos wrote:Geta menn mögulega deilt þessari vinnu í ozi til okkar hinna?


X2 algjörlega! Væri svaka mikið til í þetta, aðallega fyrir Langjökul.
http://www.jeppafelgur.is/


arni_86
Innlegg: 94
Skráður: 03.feb 2010, 22:39
Fullt nafn: Árni Einarsson

Re: Sprungukort í Oruxmaps

Postfrá arni_86 » 16.jan 2017, 20:44

Jà ég er i thessum sömu pælingum lika svo öll hjálp er vel thegin :)

User avatar

AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Re: Sprungukort í Oruxmaps

Postfrá AgnarBen » 16.jan 2017, 21:33

Ég hef verið að dreifa kortum sem ég á í Ozi í gegnum Google Drive til áhugasamra, meðal annars með Magna, og ég sé að Magni hefur upload-að kortum þangað inn 2014 sem eru líklega nýjasta útgáfan af sprungukortunum frá 2013, Magni þarf að staðfesta ? Ég veit amk ekki til þess að þau hafi verið endurnýjuð síðan þá.

kv. Agnar
Síðast breytt af AgnarBen þann 19.jan 2017, 00:18, breytt 3 sinnum samtals.
Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300

User avatar

Höfundur þráðar
Heidar
Innlegg: 50
Skráður: 03.jan 2015, 21:45
Fullt nafn: Heiðar Kristóbertsson
Bíltegund: Nissan

Re: Sprungukort í Oruxmaps

Postfrá Heidar » 16.jan 2017, 22:00

2014 stendur á safetravel.is síðunni :)
Nissan Patrol 46" 2003, 3.0l vélin horfin og komin 2.8l í staðinn :D

User avatar

AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Re: Sprungukort í Oruxmaps

Postfrá AgnarBen » 16.jan 2017, 22:12

Heidar wrote:2014 stendur á safetravel.is síðunni :)


Þegar ég skoða pdf kortin inn á Safetravel þá eru þau merkt uppfærð 2013 í textanum. Hvar sástu 2014 ?

Finnst reyndar undarlegt að ekki sé búið að uppfæra amk Mýrdalsjökul og já Vatnajökul síðan þá !
Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300

User avatar

Höfundur þráðar
Heidar
Innlegg: 50
Skráður: 03.jan 2015, 21:45
Fullt nafn: Heiðar Kristóbertsson
Bíltegund: Nissan

Re: Sprungukort í Oruxmaps

Postfrá Heidar » 17.jan 2017, 07:29

Sá það hér: http://safetravel.is/is/sprungukort/

En við nánari athugun sé ég að þetta er merkt 2013 ef maður skoðari í PDF skjalinu..
Nissan Patrol 46" 2003, 3.0l vélin horfin og komin 2.8l í staðinn :D

User avatar

Höfundur þráðar
Heidar
Innlegg: 50
Skráður: 03.jan 2015, 21:45
Fullt nafn: Heiðar Kristóbertsson
Bíltegund: Nissan

Re: Sprungukort í Oruxmaps

Postfrá Heidar » 07.feb 2017, 23:49

AgnarBen wrote:Ég hef verið að dreifa kortum sem ég á í Ozi í gegnum Google Drive til áhugasamra, meðal annars með Magna, og ég sé að Magni hefur upload-að kortum þangað inn 2014 sem eru líklega nýjasta útgáfan af sprungukortunum frá 2013, Magni þarf að staðfesta ? Ég veit amk ekki til þess að þau hafi verið endurnýjuð síðan þá.

kv. Agnar


Henta þessi kort fyrir Oruxmaps ?
Nissan Patrol 46" 2003, 3.0l vélin horfin og komin 2.8l í staðinn :D

User avatar

AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Re: Sprungukort í Oruxmaps

Postfrá AgnarBen » 06.mar 2017, 22:25

Heidar wrote:
AgnarBen wrote:Ég hef verið að dreifa kortum sem ég á í Ozi í gegnum Google Drive til áhugasamra, meðal annars með Magna, og ég sé að Magni hefur upload-að kortum þangað inn 2014 sem eru líklega nýjasta útgáfan af sprungukortunum frá 2013, Magni þarf að staðfesta ? Ég veit amk ekki til þess að þau hafi verið endurnýjuð síðan þá.

kv. Agnar


Henta þessi kort fyrir Oruxmaps ?


Þekki það því miður ekki. Kannski einhver annar sem veit svarið við því !
Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300

User avatar

Höfundur þráðar
Heidar
Innlegg: 50
Skráður: 03.jan 2015, 21:45
Fullt nafn: Heiðar Kristóbertsson
Bíltegund: Nissan

Re: Sprungukort í Oruxmaps

Postfrá Heidar » 06.mar 2017, 22:52

Það vantar einhvern mun skarpari en mig til að finna úr þessum gpd, gpx og hvað sem þetta heitir haha..
Nissan Patrol 46" 2003, 3.0l vélin horfin og komin 2.8l í staðinn :D

User avatar

Höfundur þráðar
Heidar
Innlegg: 50
Skráður: 03.jan 2015, 21:45
Fullt nafn: Heiðar Kristóbertsson
Bíltegund: Nissan

Re: Sprungukort í Oruxmaps

Postfrá Heidar » 07.mar 2017, 01:02

Fann reyndar núna út hvernig þetta fæst í gegn í Nuvi tækjunum og kláraði að setja kortið þar inn á 30-40 mín svo það skal duga til bráðabirgða. Þá er bara spurningin hvaða jökull? :)
Nissan Patrol 46" 2003, 3.0l vélin horfin og komin 2.8l í staðinn :D

User avatar

jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Sprungukort í Oruxmaps

Postfrá jongud » 08.mar 2017, 10:54

Nú er maður orðinn þreyttur á því að bíða.

Ívar hjá gpsmap.is hafði samband við Safetravel/landsbjörgu árið 2013. Nú eru liðin 3-4 ár og ekkert hefur gerst!
En það er hægt að gera eitthvað til að þrýsta á þetta.

Fyrst er það samkeppniseftirlitið. Garmin er með markaðsráðandi stöðu hér á landi varðandi GPS kort þannig að það er hægt að senda kvörtun þangað.

Hinn möguleikinn er INSPIRE tilskipunin. Hún hefur jú nýst gpsmap.is ansi vel. Landsbjörg er hálf-opinbert apparat, allavega hefur ríkið ákveðið boðvald yfir henni þannig að kort sem Landsbjörg vinnur eru þar með opinber gögn. Og það þýðir að þau EIGA að vera opin til niðurhals á vefþjóni hjá Landmælingum íslands.

Maður er orðinn ansi þreyttur á því að geta ekki fengið sprungukort í GPS tæki eða forrit án þess að tækið heiti Garmin.

User avatar

AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Re: Sprungukort í Oruxmaps

Postfrá AgnarBen » 08.mar 2017, 14:32

Það besta við þetta er að það myndi taka ca 1-2 klst að calibrera kortin inn í Ozi ef maður fengi .jpg eða .png myndir af kortunum sem ég veit að eru til. Svo í ofanálag þá eru björgunarsveitirnar örugglega búnir að þessu nú þegar því þær nota Ozi.

Það er því litið mál að gefa þessi kort út fyrir Ozi og ekkert mál að græja þetta.
Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Sprungukort í Oruxmaps

Postfrá ellisnorra » 29.sep 2017, 16:29

Eitthvað að frétta af þessu? Var að fá mér nýtt spjald og koma græjunum í gírinn. Einnig langar mig að fá satellite view undir gpsmap.is kortið, það á að vera hægt á orux en mér hefur ekki tekist það. Held samt áfram að grúska
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

GPSmap.is
Innlegg: 14
Skráður: 31.mar 2014, 17:32
Fullt nafn: Ívar Kjartansson
Bíltegund: Opel Astra OPC
Staðsetning: Reykjavík
Hafa samband:

Re: Sprungukort í Oruxmaps

Postfrá GPSmap.is » 11.aug 2018, 18:25

Það er gleðilegt að tilkynna að það er komin útgáfa 2018.20 af Íslandskorti GPSmap.is sem er með sprungukortinu.

Sjá skjámyndir úr MapSource:
http://www.gpsmap.is/gps/index.php?opti ... ir&lang=is

Listi yfir breytingar í 2018.20:
http://www.gpsmap.is/gps/index.php?opti ... ir&lang=is
Íslandskort GPSmap.is er fyrir Garmin GPS tæki, MapSource, nRoute og OruxMaps (Android).

Skoðið heimasíðuna a http://www.GPSmap.is


Hilmar Örn
Innlegg: 116
Skráður: 07.feb 2011, 18:05
Fullt nafn: Hilmar Örn Smárason
Bíltegund: 44" 4Runner
Staðsetning: Kópavogur

Re: Sprungukort í Oruxmaps

Postfrá Hilmar Örn » 11.aug 2018, 21:41

Mun sprungukortið líka vera í boði fyrir oruxmaps.

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Sprungukort í Oruxmaps

Postfrá Járni » 11.aug 2018, 21:56

GPSmap.is wrote:Það er gleðilegt að tilkynna að það er komin útgáfa 2018.20 af Íslandskorti GPSmap.is sem er með sprungukortinu.

Sjá skjámyndir úr MapSource:
http://www.gpsmap.is/gps/index.php?opti ... ir&lang=is

Listi yfir breytingar í 2018.20:
http://www.gpsmap.is/gps/index.php?opti ... ir&lang=is


Frábært, takk fyrir að láta vita!
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

GPSmap.is
Innlegg: 14
Skráður: 31.mar 2014, 17:32
Fullt nafn: Ívar Kjartansson
Bíltegund: Opel Astra OPC
Staðsetning: Reykjavík
Hafa samband:

Re: Sprungukort í Oruxmaps

Postfrá GPSmap.is » 11.aug 2018, 23:30

Hilmar Örn wrote:Mun sprungukortið líka vera í boði fyrir oruxmaps.


Já heldur betur, það er í öllum Íslandskortum 2018.20.
Íslandskort GPSmap.is er fyrir Garmin GPS tæki, MapSource, nRoute og OruxMaps (Android).

Skoðið heimasíðuna a http://www.GPSmap.is

User avatar

jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Sprungukort í Oruxmaps

Postfrá jongud » 13.aug 2018, 08:30

ÆÐISLEGT!
Loksins komst þetta í gegn. Frábært að geta fengið þetta á Oruxmaps.

User avatar

GPSmap.is
Innlegg: 14
Skráður: 31.mar 2014, 17:32
Fullt nafn: Ívar Kjartansson
Bíltegund: Opel Astra OPC
Staðsetning: Reykjavík
Hafa samband:

Re: Sprungukort í Oruxmaps

Postfrá GPSmap.is » 05.mar 2019, 18:15

Nú er hægt að fá skyggingu í kortin í OruxMaps:

Image

http://www.gpsmap.is/purchase/ad_images/dem.jpg
Íslandskort GPSmap.is er fyrir Garmin GPS tæki, MapSource, nRoute og OruxMaps (Android).

Skoðið heimasíðuna a http://www.GPSmap.is


ivar
Innlegg: 687
Skráður: 13.aug 2010, 09:03
Fullt nafn: Ívar Örn Lárusson

Re: Sprungukort í Oruxmaps

Postfrá ivar » 07.mar 2019, 11:20

Og hvernig fær maður hana?

User avatar

joisnaer
Innlegg: 482
Skráður: 03.feb 2010, 16:03
Fullt nafn: Jóhann Snær Arnaldsson

Re: Sprungukort í Oruxmaps

Postfrá joisnaer » 08.mar 2019, 13:23

Segi það sama. Hvar er hægt að fá svona skyggingu?
Land Rover Defender tdi300 næstum 44" breyttur

User avatar

GPSmap.is
Innlegg: 14
Skráður: 31.mar 2014, 17:32
Fullt nafn: Ívar Kjartansson
Bíltegund: Opel Astra OPC
Staðsetning: Reykjavík
Hafa samband:

Re: Sprungukort í Oruxmaps

Postfrá GPSmap.is » 18.mar 2019, 22:03

ivar wrote:Og hvernig fær maður hana?


Getið sótt hér:
http://viewfinderpanoramas.org/dem3/ISL.zip

Þið setjið HGT skrárnar í DEM möppuna í OruxMaps og farið í Maps Settings og hakið við 'Apply hill shadows'.
Íslandskort GPSmap.is er fyrir Garmin GPS tæki, MapSource, nRoute og OruxMaps (Android).

Skoðið heimasíðuna a http://www.GPSmap.is


heidmar
Innlegg: 35
Skráður: 01.feb 2010, 20:07
Fullt nafn: Kristján heiðmar kristjánsson

Re: Sprungukort í Oruxmaps

Postfrá heidmar » 04.mar 2020, 13:22

https://youtu.be/P1OK_LGIaD8 Ég fæ þess skyggingu ekki til að virka hjá mér. Búinn að setja hgt skrárnar í dem möppuna og fara eftit videoinu en það kemur samt ekki inn

User avatar

GPSmap.is
Innlegg: 14
Skráður: 31.mar 2014, 17:32
Fullt nafn: Ívar Kjartansson
Bíltegund: Opel Astra OPC
Staðsetning: Reykjavík
Hafa samband:

Re: Sprungukort í Oruxmaps

Postfrá GPSmap.is » 03.mar 2021, 00:04

heidmar wrote:https://youtu.be/P1OK_LGIaD8 Ég fæ þess skyggingu ekki til að virka hjá mér. Búinn að setja hgt skrárnar í dem möppuna og fara eftit videoinu en það kemur samt ekki inn

Vonandi fékkstu þetta til að virka á endanum. Hehe.
Íslandskort GPSmap.is er fyrir Garmin GPS tæki, MapSource, nRoute og OruxMaps (Android).

Skoðið heimasíðuna a http://www.GPSmap.is


Til baka á “Ferlar og fjarskipti”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 3 gestir