Síða 1 af 1

GPS windows hugbúnaður

Posted: 06.jan 2016, 11:26
frá Sævar Örn
Góða daginn, er orðinn svolítið ryðgaður í hugbúnaðinum sem menn nota með fartölvur í jeppa, var með tölvu 2009-12 en hef svo ekkert fylgst með, á þessum tíma var notað nRoute og nobeltek var svona að detta út, nú sé ég að kominn er nýr hugbúnaður, BaseCamp, eru menn að nota þetta til að keyra eftir? eða hvað eru menn að nota í dag?

ég er ekki að spá í android og spjaldtölvu eins og menn hafa verið að ræða undanfarið, þo það komi kannski seinna

Re: GPS windows hugbúnaður

Posted: 06.jan 2016, 12:34
frá sigurdurk
Ég nota enn nroute var ekki basecamp bara til að plana ferla og þannig ?

Re: GPS windows hugbúnaður

Posted: 06.jan 2016, 12:50
frá Sævar Örn
jú það gæti vel verið, hef ekki prófað það var bara að sjá screen shot frá því, þetta er á síðunni hjá R.Sig

Re: GPS windows hugbúnaður

Posted: 06.jan 2016, 12:51
frá Sævar Örn
er hægt að nota nýjustu kort með nRoute, það var umræða á sínum tima um að það væri vandamál, en það var um það leiti sem ég hætti að nota nRoute ca 2012

Re: GPS windows hugbúnaður

Posted: 06.jan 2016, 19:33
frá sigurdurk
Ég er með 2014 hjá mér væntanlega virkar 2015 líka

Re: GPS windows hugbúnaður

Posted: 06.jan 2016, 19:54
frá Sævar Örn
takk vinur þa splæsi eg í nýtt kort er með 2009 árg nuna :)

Re: GPS windows hugbúnaður

Posted: 07.jan 2016, 16:07
frá AgnarBen
Svo er valmöguleiki að fara í OziExplorer en það eru til í dag alveg æðislega flott kort frá Marteini www.iskort.is eða að nota bara gömlu LMI kortin sem eru fríkeypis :)

Re: GPS windows hugbúnaður

Posted: 07.jan 2016, 23:03
frá Sævar Örn
takk vinur, er kominn með nroute og gamla 2009 kortið það verður að duga þessa helgarferð, ætla að skoða þetta oziexplorer eftir helgi það hljómar spennandi