íslandskort á Garmin nuvi

Fyrir allt sem tengist leiðsögu- og fjarskiptatækjum.
User avatar

Höfundur þráðar
jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

íslandskort á Garmin nuvi

Postfrá jongud » 08.sep 2015, 12:55

Hefur einhver hérna notað kortin frá gpsmap.is í Garmin nuvi tækjunum uppi á hálendinu?
Hvernig er það að koma út?
Ég er svolítið spenntur fyrir Nuvi 2757




E.Har
Innlegg: 147
Skráður: 16.júl 2012, 09:13
Fullt nafn: Einar Kristján Haraldsson
Bíltegund: Patti

Re: íslandskort á Garmin nuvi

Postfrá E.Har » 08.sep 2015, 14:58

jmm flott

User avatar

Höfundur þráðar
jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: íslandskort á Garmin nuvi

Postfrá jongud » 09.sep 2015, 09:13

Garmin jmm?
það er ekkert svoleiðis til.

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: íslandskort á Garmin nuvi

Postfrá Kiddi » 09.sep 2015, 09:38

Ég hef ekki notað þessi kort, en ég hef notað Garmin Nuvi á hálendinu. Þetta eru ágætis tæki svosem en hafa tvo alveg skelfilega galla sem mér hefur ekki tekist að finna lausn á. Annarsvegar er ekkert sem gefur til kynna hversu mikil skekkja er á merkinu. Betri tæki sýna hring í kringum örina á skjánum sem gefur til kynna skekkjumörkin. Hinsvegar hef ég verið að lenda í því með Íslandskortin frá Garmin að um leið og ég ek svo mikið sem nálægt merktum veg á kortinu þá sýnir tækið sem svo að ég sé að aka á honum, jafnvel þó ég sé að aka þvert á veginn og töluvert frá honum. Þetta er mjög bagalegt þegar maður er að reyna að rata eftir veglínu í snjó t.d. þegar maður veit að vegurinn fer hættulausa leið í gegnum skarð þar sem hætta er á hengjum og slíku því í raun og veru getur maður ekkert séð með vissu á tækinu hvar maður er staddur. Veit ekki hvort þessir gallar væru til staðar með gpsmap.is kortunum en myndi hafa þetta í huga.

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: íslandskort á Garmin nuvi

Postfrá Járni » 09.sep 2015, 12:49

Kiddi, er enginn "Stick to track" eða þannig fídus?
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: íslandskort á Garmin nuvi

Postfrá Kiddi » 09.sep 2015, 14:20

Það getur verið, en ég fann það ekki í neinum stillingum þarna. Hefur einhver fundið það?

User avatar

Höfundur þráðar
jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: íslandskort á Garmin nuvi

Postfrá jongud » 09.sep 2015, 15:18

Ég var aðeins að grafa í þessu, og það eru nokkur Garmin-nuvi tæki með svokölluðum "multi-mode" (driving, hiking, cycling, boating) þannig að maður fær mismunandi uppsetningu á kortinu eftir því hvað maður er að gera.
Svo þarf reyndar kortið líklega að vera merkt "maritime" eða eitthvað þannig til að tækin fari í "boating mode".
Ég ætla að senda fyrirspurn á Gpsmap.is og spyrja út í þetta.


E.Har
Innlegg: 147
Skráður: 16.júl 2012, 09:13
Fullt nafn: Einar Kristján Haraldsson
Bíltegund: Patti

Re: íslandskort á Garmin nuvi

Postfrá E.Har » 10.sep 2015, 14:02

Er að nota garmin Dakota, nota það mest á rölti.
er að nota kortin frá GPS map.is
Hef ekki rekist á stick to tarck!

User avatar

Höfundur þráðar
jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: íslandskort á Garmin nuvi

Postfrá jongud » 19.des 2015, 08:13

Það eru einhver Garmin tæki með multi-mode, þannig að maður getur valið milli "driving" "boating" "biking" "hiking" og einhverra fleiri.
Ég hef bara ekki fundið ennþá almennlegan samanburð og ekki heldur hvaða tæki eru með þennan multi mode fídus.


Til baka á “Ferlar og fjarskipti”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 11 gestir