Síða 1 af 1
					
				Garmin rino
				Posted: 22.aug 2015, 18:04
				frá Snake
				Komið þið sælir, 
vitið þið hvort talstöðin í Garmin Rino 650N virkar á íslandi ef tækið er keypt í Noregi eða Svíþjóð?
kv. 
Sigurjón
			 
			
					
				Re: Garmin rino
				Posted: 22.aug 2015, 21:21
				frá jongud
				Nú er ég ekki siss um hvort staðallinn sem Garmin notar sé leyfilegur hélendis (GMRS) Evrópustaðallinn er svokallaður PMR446 og ég śe það ekki í lýsingunni á þessu tæki.
			 
			
					
				Re: Garmin rino
				Posted: 23.aug 2015, 14:28
				frá Snake
				Sæll, tetta er selt hér á landi en kostar 49.900 kr. Á tilboði en um 27 þús í svíþjóð. Ég held að það sé sama tækið en hins vegar getur verið að þar sé búið að setja inn veiðirásir og tengingu við endurvarpa í noregi og svíþjóð.
			 
			
					
				Re: Garmin rino
				Posted: 24.aug 2015, 08:11
				frá jongud
				Mér sýnist þetta vera UHF talstöð í þessu, ekki VHF, þannig að veiðirásirnar fara seint inn á þetta.