Síða 1 af 1

Ný útgáfa af landakortum Iskort.is.

Posted: 10.jan 2015, 19:04
frá marteinns
Hæ.
Vona að það sé í lagi að pósta þessu hér inn.

Nú er komin út Ískort 2015 útgáfa af landakortum. Kortin eru gefin út fyrir hugbúnaðinn PDF-Maps fyrir spjaldtölvur og OziExplorer fyrir PC tölvur. Hægt að skoða kortin án endurgjalds í vefsjá á heimasíðu iskort.is.
Kortin eru í boði fyrir hugbúnaðinn PDF-Maps í spjaldtölvum, og OziExplorer fyrir PC tölvur og Android Spjöld.

kv.Marteinn.