Síða 1 af 1

BaseCamp með GPS usb-pung á keyrslu?

Posted: 21.okt 2014, 22:50
frá eirikuringi
Sælir, ég er mað macbook air sem mig langar að nota á keyrslu líka. Það er hægt að kaupa svona usb Garmin gps (garmin x18) og nota það með BaseCamp og sjá ferilinn sinn þar?

Re: BaseCamp með GPS usb-pung á keyrslu?

Posted: 21.okt 2014, 23:34
frá creative
Ertu að segja frá eða ertu að spyrja einhvers ?

Re: BaseCamp með GPS usb-pung á keyrslu?

Posted: 22.okt 2014, 09:48
frá eirikuringi
Já spurningin er, er hægt að nota þetta saman á keyrslu?

Re: BaseCamp með GPS usb-pung á keyrslu?

Posted: 22.okt 2014, 12:42
frá draugsii
Er nokkuð hægt að nota basecamp til að keyra eftir?
ég er með pc tölvu og nota nroute
það er hægt að setja windows upp til hliðar við os x og keyra nroute þannig

Re: BaseCamp með GPS usb-pung á keyrslu?

Posted: 22.okt 2014, 13:34
frá andrig
það er ekki hægt að keyra eftir base camp
verður að setja upp windows og nRute

Re: BaseCamp með GPS usb-pung á keyrslu?

Posted: 24.okt 2014, 19:40
frá Stebbi
draugsii wrote:Er nokkuð hægt að nota basecamp til að keyra eftir?
ég er með pc tölvu og nota nroute
það er hægt að setja windows upp til hliðar við os x og keyra nroute þannig


Auðveldara að nota Virtualbox og XP í staðin fyrir dualboot.