Talstöð Amatör eða ekki?

Fyrir allt sem tengist leiðsögu- og fjarskiptatækjum.
User avatar

Höfundur þráðar
eyberg
Innlegg: 444
Skráður: 16.júl 2011, 22:07
Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok

Talstöð Amatör eða ekki?

Postfrá eyberg » 30.sep 2014, 22:01

Info um stöð
pecifications
General
Frequency Range 65-108MHz (FM Receive only)
VHF - 136-174 MHz and UHF - 400-519.995 MHz (TX/RX)
Channel No. 128
Frequency Stability ±2.5ppm
Antenna High gain Dual-Band Antenna
Antenna Impedance 50Ω
Operating Voltage DC 7.4V
Mode of operation Simple or semi-duplex
Dimension(W x H x D) 100 x 52 x 32 mm
Weight 250g?(including battery, antenna)
Transmitter
Output power 4W / 1W (Max 5W)
Modulation Mode 16kΦF3E / 11kΦF3E
Maximum deviation <5kHz(Wide) /?<2.5kHz(Narrow)
Spurious Radiation <7μW
Adjacent Ch. power ≤-65dB(Wide) / ≤-60dB(Narrow)
Pre-emphasis characteristics 6dB
Current ≤1.6A(5W)
CTCSS/DCS deviation 0.5±0.1kHz(Wide) / 0.3±0.1kHz(Narrow)
Intermediation sensitivity 8-12mv
Intermediation distortion <10


Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Talstöð Amatör eða ekki?

Postfrá Stebbi » 30.sep 2014, 22:10

Í fljótu bragði þá lítur þetta út eins og stöð sem fellur í þann flokk að vera amatör stöð. Ef þú getur slegið sjálfur inn senditíðnina þá þarftu amatörréttindi á hana og þá er hún yfirleitt meira til vandræða en gagns fyrir þá sem vita ekki hvað þeir eru að gera.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

Höfundur þráðar
eyberg
Innlegg: 444
Skráður: 16.júl 2011, 22:07
Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok

Re: Talstöð Amatör eða ekki?

Postfrá eyberg » 30.sep 2014, 22:28

Ertu þá að meina ef ég get prógramað hana í tölvu eða á lyklaborði á sjálfri talstöðini?

Það er talnaborð á þessari stöð.
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Talstöð Amatör eða ekki?

Postfrá Stebbi » 30.sep 2014, 23:27

Já ef þú getur fiktað sjálfur í tíðnisviðinu þá þarftu amatörréttindi.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Talstöð Amatör eða ekki?

Postfrá jongud » 01.okt 2014, 10:05

Ef þú gefur upp tegund og undirtegund stöðvarinnar þá ætti maður auðveldara með að sjá hvor týpan hún er.

User avatar

Höfundur þráðar
eyberg
Innlegg: 444
Skráður: 16.júl 2011, 22:07
Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok

Re: Talstöð Amatör eða ekki?

Postfrá eyberg » 01.okt 2014, 19:35

Tók mig til og sendi allar upplýsingar á póst og fjarskiptastofnun og fékk það svar að passa bara uppá að hún sé með CE merkingu á stöð og battery.
Spurði hvort tollurinn mundi taka hana þá var sagt við mig að það ætti ekki að gerast og hann sagið að þetta væri í lagi frá póst og fjarskiptastofnun.

Þanig að ég pantaði eina til að prufa og svo sjáum við til.
Flest allar stöðvar í dag er hægt að forrita sjálfur í tölvum og það þarf ekki mikla kunnáttu til þess.
En maður þarf að vita hvað maður má gera og ekki :-)
Ætla að vitna í ein þráð hér á spjallinu.
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=2&t=7276&p=34842&hilit=amat%C3%B6r#p34842
Óli ágúst wrote:Sæll félagi,

Þetta er ekkert mál ég keypti mér fyrir nokkru síðan þessa stöð....

http://www.theantennafarm.com/catalog/i ... cts_id=211

Það er s.s. hægt að gagnrýna ýmislegt en það er ekkert ólöglegt við það að kaupa svona stöð þó þú sért ekki með "amator" leyfi það er t.d. ekkert ólöglegt við það að eiga bíl en vera ekki með bílpróf... en í stöðvatilfellinu máttu nota stöðina en ekki á tíði sem "amatorar" nota ef þú ert ekki með slígt leyfi.

Eitt þarftu bara að athuga að stöðin þarf að vera með tíðnina 136-174MHZ og CTCSS sem er sítónn. (Amatorar eru ekki á þessari tíðni)

Þessa stöð getur þú fengið forritaða eins og aðrar stöðvar á þeim stöðum sem bjóða upp á það t.d. Radíóraf en þá eingöngu á þær rásir sem þú hefur leyfi til þá líklega eftir félagatali viðkomandi félags eða bara rás "45" sem er almenn rás.
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454

User avatar

snöfli
Innlegg: 287
Skráður: 03.sep 2010, 19:21
Fullt nafn: Lárus Elíasson
Bíltegund: Patrol Y61

Re: Talstöð Amatör eða ekki?

Postfrá snöfli » 01.okt 2014, 20:47

Nota EKKI frjállslega þú getur tekið út eða látið það vera.

Margar þessara Amator stöððva eru með þregnra bandi á sendingu en á móttöku. Lenti EKKI í því að eingast amator stöð sem ég gat hlustað á alt en ekki sent nema á einni tíðni þar til það fanst EKKI mod leiðbeiningar á "alnetinu" sem breytti EKKI þassari stöð í EKKI súper góða jeppa stöð.

Hef EKKI síðan flutt inn samskonar stöðvar.

mbk. l.

User avatar

Höfundur þráðar
eyberg
Innlegg: 444
Skráður: 16.júl 2011, 22:07
Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok

Re: Talstöð Amatör eða ekki?

Postfrá eyberg » 01.okt 2014, 21:17

Átti samtal við mann frá póst og fjarskiptastofnun um hvort þetta sér amatör stöð eða ekki eftir að hann fékk allar upplýsingar frá mér og hann sagði að þetta sé ekki amatör stöð og því óhætt að kaupa hana.

Svo ég er með grænt ljós frá póst og fjarskiptastofnun varðandi þessa stöð.

Svo sjáum við til hvað gerist.
Verð komin með hana vonandi í hendunar í næstu viku.
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454


Til baka á “Ferlar og fjarskipti”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 26 gestir