Hvernig pakki?
Posted: 23.jún 2014, 13:47
Nú er ég að spá í að fara í eitthvað aðeins fullkomnara GPS tæki en gamla Garmin 45XL.
Ætlunin er að reyna að hafa sæmilegan skjá og kort á honum, og þá kemur spjaldtölva til greina.
Hins vegar eru spjaldtölvur með innbyggðu GPS frekar dýrar, og ég var að spá í hvort maður gæti prófað sig áfram með ódýru android-spjaldi og Bluetooth GPS móttakara.
Þá gæti maður komist ansi ódýrt frá þessu, með 10" spjald á 15þús og Bluetooth móttakara á 30$+flutning (engir tollar frá Kína eftir 1.júlí)
Er ég alveg úti á túni með þetta?
Ætlunin er að reyna að hafa sæmilegan skjá og kort á honum, og þá kemur spjaldtölva til greina.
Hins vegar eru spjaldtölvur með innbyggðu GPS frekar dýrar, og ég var að spá í hvort maður gæti prófað sig áfram með ódýru android-spjaldi og Bluetooth GPS móttakara.
Þá gæti maður komist ansi ódýrt frá þessu, með 10" spjald á 15þús og Bluetooth móttakara á 30$+flutning (engir tollar frá Kína eftir 1.júlí)
Er ég alveg úti á túni með þetta?